Grindavíkurbær
Bæjarráð - Fundur 1623
**1623. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 4. október 2022 og hófst hann kl. 15:00.**
**Fundinn sátu: **Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. **Einnig sátu fundinn: **Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. **Fundargerð ritaði:** Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
**Dagskrá:** **1. Húsnæðisaðstæður skólaþjónustu, félagsþjónustu og barnaverndar - 2204050**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Einnig mætti á fundinn Óli Þór Magnússon frá OMR verkfræðistofu og kynnti hann niðurstöður skýrslunnar.
Niðurstöður úr ástandsskoðun og kostnaðargreiningu vegna Víkurbrautar 27 og Hafnargötu 12a (Kvikunni) lagðar fram.
**2. Félagsaðstaða eldri borgara - hönnun og undirbúningur - 2102060**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Útboðs- og hönnunargögn vegna félagsaðstöðu eldri borgara við Víðihlíð lögð fram til samþykktar fyrir útboð.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að bjóða verkið út.
**3. Erindi frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - 2209122**
Lögð fram tilkynning um umsóknarfrest í síðari úthlutun fyrir árið 2022 um stofnframlög ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum. Umsóknarfrestur er til 16. október 2022.
**4. Samningur um nýtingar á gistiskýlum - 2209133**
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Lagt fram bréf, dags. 18. ágúst 2022, varðandi greiðslu gistináttagjalds í neyðarskýlum á vegum Reykjavíkurborgar.
Sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs er falið að afla frekari gagna fyrir næsta bæjarráðsfund.
**5. Björgunarsveitin Þorbjörn leitar eftir styrk - 2209119**
Lögð fram beiðni, dags. 16. sept. 2022, um styrk vegna stækkunar á húsnæði Björgunarsveitarinnar að Seljabót 10 í Grindavík.
Bæjarráð vísar erindinu í vinnu við fjárhagsáætlun 2023-2026.
**6. Stytting vinnuviku kennara hjá grunnskóla Grindavíkur - 2209129**
Lagt fram samkomulag um styttingu vinnuviku hjá kennurum í grunnskóla Grindavíkur.
Bæjarráð samþykkir vinnufyrirkomulagið.
**7. Fjárhagsáætlun 2023-2026 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2208066**
Gögn forstöðumanna lögð fram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50.
Bæjarráð / 11. október 2022
[Fundur 1623](/v/26028)
Skipulagsnefnd / 11. október 2022
[Fundur 107](/v/26026)
Skipulagsnefnd / 6. október 2022
[Fundur 106](/v/26022)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. október 2022
[Fundur 119](/v/26021)
Bæjarstjórn / 3. október 2022
[Fundur 531](/v/26007)
Fræðslunefnd / 3. október 2022
[Fundur 123](/v/26006)
Bæjarráð / 3. október 2022
[Fundur 1622](/v/26005)
Bæjarráð / 14. september 2022
[Fundur 1621](/v/25980)
Hafnarstjórn / 13. september 2022
[Fundur 484](/v/25975)
Fræðslunefnd / 13. september 2022
[Fundur 122](/v/25974)
Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2022
[Fundur 118](/v/25963)
Bæjarráð / 7. september 2022
[Fundur1620](/v/25962)
Skipulagsnefnd / 6. september 2022
[Fundur 105](/v/25959)
Fræðslunefnd / 5. september 2022
[Fundur 121](/v/25957)
Bæjarstjórn / 31. ágúst 2022
[Fundur 530](/v/25951)
Frístunda- og menningarnefnd / 29. ágúst 2022
[Fundur 117](/v/25948)
Skipulagsnefnd / 29. ágúst 2022
[Fundur 104](/v/25946)
Bæjarráð / 24. ágúst 2022
[Fundur 1619](/v/25943)
Bæjarráð / 17. ágúst 2022
[Fundur 1618](/v/25935)
Bæjarráð / 27. júlí 2022
[Fundur 1617](/v/25915)
Skipulagsnefnd / 13. júlí 2022
[Fundur 103](/v/25905)
Bæjarráð / 13. júlí 2022
[Fundur 1616](/v/25904)
Hafnarstjórn / 12. júlí 2022
[Fundur 483](/v/25903)
Bæjarráð / 6. júlí 2022
[Fundur 1615](/v/25898)
Fræðslunefnd / 4. júlí 2022
[Fundur 120](/v/25896)