Grindavíkurbær
Bæjarráð - Fundur 1624
== Fundur 1624 ==
- Bæjarráð
- 12. október 2022
**1624. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 11. október 2022 og hófst hann kl. 15:00.**
**Fundinn sátu: **Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sverrir Auðunsson, varamaður,
**Einnig sátu fundinn:** Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
**Fundargerð ritaði:** Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
**Dagskrá:**
1. Hafnargata 13 - Eigandi Rauði krossinn - 2210035
Eignarhlutinn er sambyggður slökkvistöð Grindavíkur og er til sölu.
Lagt fram fasteignayfirlit eignarinnar.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
**2. Tónlistarskólinn - 50 ára afmæli - 2210034**
Lagður fram tölvupóstur frá skólastjóra tónlistarskólans, dags. 10. okt. sl. varðandi 50 ára afmæli skólans.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka á árið 2022 að fjárhæð 400.000 á bókhaldslykilinn 04511-4920 til að standa straum af afmælishátíð tónlistarskólans. Bæjarráð leggur til að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
**3. Fjárhagsáætlun 2023-2026 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2208066**
Bæjarfulltrúarnir Birgitta H. Káradóttir, Birgitta R. Friðfinnsdóttir og Gunnar M. Gunnarsson sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Gestir fundarins voru: sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, skólastjóri grunnskólans og forstöðumaður Miðgarðs.
Farið yfir beiðnir um aukin stöðugildi fyrir árið 2023.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20
== AÐRAR FUNDARGERÐIR ==
Bæjarráð / 12. október 2022
Bæjarráð / 11. október 2022
Skipulagsnefnd / 11. október 2022
Skipulagsnefnd / 6. október 2022
Frístunda- og menningarnefnd / 5. október 2022
Bæjarstjórn / 3. október 2022
Fræðslunefnd / 3. október 2022
Bæjarráð / 3. október 2022
Afgreiðslunefnd byggingamála / 30. september 2022
Bæjarráð / 14. september 2022
Hafnarstjórn / 13. september 2022
Fræðslunefnd / 13. september 2022
Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2022
Bæjarráð / 7. september 2022
Skipulagsnefnd / 6. september 2022
Fræðslunefnd / 5. september 2022
Afgreiðslunefnd byggingamála / 31. ágúst 2022
Öldungaráð / 31. ágúst 2022
Bæjarstjórn / 31. ágúst 2022
Frístunda- og menningarnefnd / 29. ágúst 2022
Skipulagsnefnd / 29. ágúst 2022
Bæjarráð / 24. ágúst 2022
Bæjarráð / 17. ágúst 2022
Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. ágúst 2022
Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. júlí 2022
Skipulagsnefnd / 13. júlí 2022
Hafnarstjórn / 12. júlí 2022