Mosfellsbær
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 325
==== 18. október 2022 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
== Fundargerð ritaði ==
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Lykiltölur fjölskyldusviðs ==202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs janúar til september 2022 lagðar fyrir.
Lagt fram til kynningar og umræðu.
== 2. Breytt skipulag barnaverndar ==202112014
Bókun stjórnar SSH um umdæmisráð barnaverndar höfuðborgarsvæðisins lögð fyrir til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
== 3. Samráðshópur á sviði velferðarmála á höfuðborgarsvæðinu frá 2022 ==202210206
Drög að samningi fyrir samráðshóp á sviði velferðarmála á höfuðborgarsvæðinu lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Lagt fram til kynningar.
== 4. Samþætt þjónusta við börn ==202210022
Kynning á framkvæmd og skipulagi Mofellsbæjar á samþættri þjónustu í þágu farsældar barna í samræmi við samnefnd lög nr. 86/2021.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Nefndin fagnar þeirri góðu vinnu sem farin er af stað með tilkomu Farsældarhringsins í þágu farsældar barna í Mosfellsbæ.
== 5. Öldungaráð, störf og verkefni ==202210310
Öldungaráð Mosfellsbæjar mætir á fund og kynnir störf og verkefni ráðsins fyrir fjölskyldunefnd.
Fulltrúar Öldungaráðs komu á fund Fjölskyldunefndar og kynntu störf ráðsins.