Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 202. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Ferjubakki 3 L135031 ===
2209101
Umsækjandi:Pétur Ísleifur Sumarliðason
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Ferjubakki 3 Efstibær.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Ferjubakki 3 Efstibær.
Samþykkt
=== 2.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Ferjubakki 2 L135029 ===
2209104
Umsækjandi:Þórólfur Sveinsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Samþykki landeiganda liggur fyrir.
Staðsetning: Ferjubakki 2 Landnúmer 135029
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Samþykki landeiganda liggur fyrir.
Staðsetning: Ferjubakki 2 Landnúmer 135029
Samþykkt
=== 3.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Melgerði L134339 ===
2209107
Umsækjandi: Friðrik Johnson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Melgerði (134339)
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Melgerði (134339)
Samþykkt
=== 4.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Laugavellir 134429 ===
2209110
Umsækjandi: Berglind Ragnarsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Laugavellir (134429)
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Laugavellir (134429)
Samþykkt
=== 5.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Lækjarbugur 3 L207336 ===
2209120
Umsækjandi:Gísli Guðjónsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Lækjarbugur 3 (207336)
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Lækjarbugur 3 (207336)
Samþykkt
=== 6.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Lækjarbrekka 3 L177786 ===
2209122
Umsækjandi:Björn Eysteinn Jóhannsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Lækjarbrekka 3, 311 Borgarnes
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Lækjarbrekka 3, 311 Borgarnes
Samþykkt
=== 7.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Stangarholt L135083 ===
2209187
Umsækjandi: Hestasýn ehf
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Vestan við lögbýlið Stangarholt 311 Borgarnes
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsetning: Vestan við lögbýlið Stangarholt 311 Borgarnes
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Samþykkt
=== 8.Umsókn um stöðuleyfi gámar - Eskiholtssneið L229353 ===
2209192
Umsækjandi:Jóhanna Sveinsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir einn 40 ft. gám og einn 20 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Staðsetning:Eskiholstsneið
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir einn 40 ft. gám og einn 20 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Staðsetning:Eskiholstsneið
Samþykkt
=== 9.Umsókn um stöðuleyfi ===
2209223
Umsækjandi:Þórir Gunnar Sigurðsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 ft. gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla á rekstrarvörum vegna búrekstrar á jörðinni.
Staðsetning: Neðra-Nes, Stafholtstungum, 311 Borgarnes.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 ft. gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla á rekstrarvörum vegna búrekstrar á jörðinni.
Staðsetning: Neðra-Nes, Stafholtstungum, 311 Borgarnes.
Samþykkt
=== 10.Borgarbraut 58-60 58R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2209158
Umsækjandi:Rekstrarfélag eig/leig Borgbr
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir eftirfarandi breytingum: Sett verður álhurð á milli anddyris og 2.hæðar. Tveimur nýjum salernum bætt við á 1. hæð.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir eftirfarandi breytingum: Sett verður álhurð á milli anddyris og 2.hæðar. Tveimur nýjum salernum bætt við á 1. hæð.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012.
=== 11.Umsókn um stöðuleyfi hús - Innra-Fell L220891 ===
2210092
Umsækjandi:Ingibjörg Adda Konráðsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir húsi í smíðum. Húsið verður flutt frá Munaðarnesi ( Sekkjarhóll 70 ) að Innra-Felli í Reykholtsdal.
Staðsetning: Innra-Fell.
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir húsi í smíðum. Húsið verður flutt frá Munaðarnesi ( Sekkjarhóll 70 ) að Innra-Felli í Reykholtsdal.
Staðsetning: Innra-Fell.
Samþykki landeiganda fylgir erindinu.
Samþykkt.
=== 12.Digranesgata 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2209159
Umsækjandi:Grillhúsið ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á eldhúsi inn í verslunarrými/matsal.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á eldhúsi inn í verslunarrými/matsal.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
=== 13.Sólbakki 31 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2203036
Umsækjandi:Eiríkur Ingólfsson ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Skemmu/iðnaðarhúnæði úr stál frá H.Haukssyni á steyptum grunni. Stærð 1136m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Víðsjá ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Skemmu/iðnaðarhúnæði úr stál frá H.Haukssyni á steyptum grunni. Stærð 1136m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Víðsjá ehf
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
=== 14.Sóleyjarklettur 8-10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2204105
Umsækjandi: Slatti ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir fjölbýlishúsi Sóleyjarklettur 8-10 (Mhl-03).
Fylgigögn: Aðaluppdrættir.
Hönnuður: Arkþing ehf.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir fjölbýlishúsi Sóleyjarklettur 8-10 (Mhl-03).
Fylgigögn: Aðaluppdrættir.
Hönnuður: Arkþing ehf.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
=== 15.Umsókn um stöðuleyfi - Brákarbraut 20 ===
2106011
Umsækjandi:HP pípulagnir ehf.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 ft.Gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla.
Staðsetning: Suð-vestur horn lóðar Brákarbraut 20.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 ft.Gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla.
Staðsetning: Suð-vestur horn lóðar Brákarbraut 20.
Erindið er samþykkt.Stöðuleyfishafa er bent á að tryggja vel allann frágang m.t.t fokhættu.
Fundi slitið - kl. 11:30.