Fjarðabyggð
Íþrótta- og tómstundanefnd - 107
**1. 2209115 - Gjaldskrár sundlauga 2023**
|Hækkun gjaldskrá sundlauga 2023 samþykkt. 10% hækkun á 3 mánaða, 6 mánaða, 12 mánaða og hjónakortum. Engin hækkun á stökum tímum og skiptakortum og eins mánaðar kortum. |
**2. 2209157 - Gjaldskrá skíðasvæðis 2023**
|Gjaldskrá hækkar um 4,9% nema dagspassi og helgarpassi hækkar um 10% Gjaldfrjálst er fyrir börn að 10 ára aldri með lögheimili í Fjarðabyggð. Skíðaleiga hækkar um 4,9%|
**3. 2209160 - Gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2023**
|Hækkun gjaldskrá líkamsræktarstöðva 2023 samþykkt. 10% hækkun á 3 mánaða, 6 mánaða, 12 mánaða og hjónakortum. Engin hækkun á stökum tímum og skiptakortum og eins mánaðar kortum. Ungmenni 13 til 18 ára fá aðgang að líkamsrækt þeim að kostnaðarlausu.|
**4. 2209163 - Gjaldskrá íþróttahúsa - stórviðburðir 2023**
|Gjaldskrá vegna stórviðburða í íþróttahúsum fyrir árið 2023 hækkuð um 4,9%|
**5. 2209164 - Gjaldskrá íþróttahúsa 2023**
|Gjaldskrá íþróttamannvirkja Fjarðabyggðar 2023 hækkuð um 4,9%|
**6. 2209208 - Launaáætlun og rekstraráætlun íþróttamannvirkja og frístundaþjónustu2023**
|Rekstrarhluti fjárhagsáætlunar kynntur fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.|
**7. 2207054 - Íslenska æskulýðsrannsóknin - Fjarðabyggð**
|Helstu niðurstöður úr íslensku æskulýðsrannsókninni kynntar fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.|
[Íslenska æskulýðsrannsóknin - Fjarðabyggð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=WIpzXpHBkaC7ue91RuX7A1&meetingid=FVkUq_j3vEOwFBX84vElvQ1
&filename=Íslenska æskulýðsrannsóknin - Fjarðabyggð.pdf)
[Íslenska æskulýðsrannsóknin.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=VX9DSFJ7Okeq8BUj9j44Sw1&meetingid=FVkUq_j3vEOwFBX84vElvQ1
&filename=Íslenska æskulýðsrannsóknin.pdf)
**8. 2203101 - Ungmennaráð 2022**
|Greiðslur kynntar. Deildarstjóri tómstunda og forvarnamála mun kynna sér greiðslur til ungmennaráðs í öðrum sveitarfélögum og kynna á næsta fundi.|
[Minnisblað.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=6X2NuY5U0afNT10xmGIzw&meetingid=FVkUq_j3vEOwFBX84vElvQ1
&filename=Minnisblað.pdf)
**9. 2209228 - Erindi frá UNICEF á Íslandi til Fjarðabyggðar**
|Erindi frá UNICEF á Íslandi kynnt fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.|