Kjósarhreppur
Hreppsnefnd
04.05.2022 - Slóð
= Hreppsnefnd =
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og gest fundarins Örnu Tryggvadóttur endurskoðenda Kjósarhrepps. KMK óskaði eftir að breyta auglýstri dagskrá, að bæta við dagskrálið. Lið 18 Ásgarðsland frumkostnaður. Hreppsnefnd samþykkti breytta dagskrá með fimm atkvæðum, KMK setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrábreytingu.
=== 1.Kjósarhreppur - Ársreikningur 2021 ===
2204011
Önnur umræða um ársreikning Kjósarhrepps 2021.
Niðurstaða:Samþykkt
Rekstrartekjur sveitarfélagsins námu 385 millj.kr. samkvæmt ásreikningi fyrir A og B hluta en þar af námu rekstrartekjur A hluta 289 millj. kr.
Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi A og B hluta var neikvæð um 1,6 millj.kr. og í A hluta neikvæð um 1,3 millj. kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir neikvæðri niðurstöðu um 3,5 millj.kr. fyrir A hluta og hagnaði 1 millj.kr. fyrir A og B hluta. Eigið fé sveitarfélagsins í árslok nam 329,7 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi en eigið fé A hluta nam kr. 420,8 millj. kr.
Laun og launatengd gjöld á árinu námu alls 75,5 millj.kr. en í A hluta um 66,6 millj. kr. Stöðugildi hjá sveitarfélaginu voru um 4,6 í árslok.
Íbúum Kjósarhrepps fjölgaði um 5 á árinu 2021 eða um 2%. Þann 1. desember 2021 voru íbúar 255 en þann 1. desember 2020 voru þeir 250.
Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi A og B hluta var neikvæð um 1,6 millj.kr. og í A hluta neikvæð um 1,3 millj. kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir neikvæðri niðurstöðu um 3,5 millj.kr. fyrir A hluta og hagnaði 1 millj.kr. fyrir A og B hluta. Eigið fé sveitarfélagsins í árslok nam 329,7 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi en eigið fé A hluta nam kr. 420,8 millj. kr.
Laun og launatengd gjöld á árinu námu alls 75,5 millj.kr. en í A hluta um 66,6 millj. kr. Stöðugildi hjá sveitarfélaginu voru um 4,6 í árslok.
Íbúum Kjósarhrepps fjölgaði um 5 á árinu 2021 eða um 2%. Þann 1. desember 2021 voru íbúar 255 en þann 1. desember 2020 voru þeir 250.
=== 2.Kjósarveitur ehf. - Ársreikningur 2021 ===
2204010
Niðurstaða:Lagt fram
=== 3.Leiðarljós ehf - Ársreikningur 2021 ===
2204012
Niðurstaða:Lagt fram
=== 4.Gjaldskrá Leiðarljóss ehf ===
2205002
Niðurstaða:Lagt fram
=== 5.Samningur um ritstjórn Kjósarsögu ===
2205004
Niðurstaða:Lagt fram
=== 6.Til umsagnar 590. mál frá nefndasviði Alþingis ===
2204021
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 590. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 25. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 25. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Niðurstaða:Lagt fram
=== 7.Til umsagnar frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál ===
2203070
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Niðurstaða:Lagt fram
=== 8.Til umsagnar 590. mál frá nefndasviði Alþingis ===
2204021
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 590. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 25. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 25. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Niðurstaða:Lagt fram
=== 9.Til umsagnar frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfivæn orkuöflun), 582. mál. ===
2204041
Atvinnuveganefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar (umhverfivæn orkuöflun), 582. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis:
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis:
[https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0824.pdf](https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0824.pdf)
Niðurstaða:Lagt fram
=== 10.Til umsagnar frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis), 482. mál. ===
2205003
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis), 482. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 16. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis:
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 16. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis:
[https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0695.pdf](https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0695.pdf)
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Niðurstaða:Lagt fram
GGÍ yfirgaf fundinn undir lið 11.1
=== 11.Skipulags- og byggingarnefnd - 157 ===
2204002F
- Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Nefndin samþykkir og leggur til við Hreppsnefnd að heimila breytingu deiliskipulags fyrir 4 frístundalóðir til viðbótar í landi Flekkudals og að gerð verði óveruleg breyting á aðalskipulagi sbr. 2. mgr. 36. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
- Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Nefndin leggur til við sveitarstjórn að kynna aðalskipulags- og deiliskipulagsbreytinguna skv. 2. mgr. 30 gr. og 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga og senda Skipulagsstofnun tillöguna til athugunar eftir kynningu, sbr. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
- Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Nefndin leggur til við Hreppsnefnd að verkefnislýsingin verði kynnt í samræmi við 1. mgr. 30 gr. og 1. mgr. 40. gr.Skipulagslaga nr. 123/2010. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
- 11.4 2104037
[Deiliskipulag, Eyrarkot](/is/stjornsysla/stjornkerfi-1/fundargerdir/skipulags-ogbyggingarnefnd/20048#2104037)Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
- 11.5 2202026
[Nesvegur 8 og 10 - Breyting deiliskipulags](/is/stjornsysla/stjornkerfi-1/fundargerdir/skipulags-ogbyggingarnefnd/20048#2202026)Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
- 11.6 2102057
[Stapagljúfur - Breytt deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi-1/fundargerdir/skipulags-ogbyggingarnefnd/20048#2102057)Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
- 11.7 2204001
[Hjalli, L126099 - Umsókn um stofnun lóðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi-1/fundargerdir/skipulags-ogbyggingarnefnd/20048#2204001)Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Samþykkt, með fyrirvara um að deiliskipulag liggi fyrir innan reits F25 Hjalli og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001. Niðurstaða þessa fundar Staðfest Bókun fundar Staðfestir bókun skipulags- og byggingarnefndar
- 11.8 2204036
[Morastaðir, L126374 - Umsókn um stofnun lóðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi-1/fundargerdir/skipulags-ogbyggingarnefnd/20048#2204036)Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Samþykkt, með fyrirvara um að vegtenging verði frá Morastaðavegi og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
- Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2. Byggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
- Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2. Byggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Niðurstaða þessa fundar Frestað
- Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2. Byggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
- Skipulags- og byggingarnefnd - 157 Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2. Byggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
=== 12.Fundargerð - Stjórn SSH - 538 ===
2204016
=== 13.Fundargerð 909. fundar stjórnar sambandsins ===
2205001
Niðurstaða:Lagt fram
=== 14.Svæðisskipulagsnefnd - 107. fundur ===
2205006
Niðurstaða:Lagt fram
=== 15.Svæðisskipulagsnefnd - 106. fundur ===
2203072
Niðurstaða:Lagt fram
=== 16.Fréttatilkynning frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - stöðumat á fjölda íbúða í skipulagi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðínu ===
2204017
Niðurstaða:Lagt fram
=== 17.Bókun stjórnar sambandsins um innleiðingu barnaverndarlaga ===
2203071
Niðurstaða:Lagt fram
=== 18.Ásgarðsland frumkostnaður ===
2205012
Niðurstaða:Lagt fram
Karl Magnús lagði fram frumáætlanir um kostnað við gatnagerð og veitur
Umræður og spurningar úr sal. KMK sat fyrir svörum.
Fundi slitið.