Kjósarhreppur
Hreppsnefnd
22.04.2022 - Slóð
= Hreppsnefnd =
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og gest fundarins Örnu Tryggvadóttur endurskoðenda Kjósarhrepps.
=== 1.Kjósarhreppur - Ársreikningur 2021 Drög ===
2204011
Niðurstaða:Samþykkt
Samþykkt að vísa ársreikningi til seinni umræðu.
=== 2.Varamenn í Kjörstjórn ===
2204025
Niðurstaða:Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að tilnefna nýja varamenn kjörstjórn vegna vanhæfis núverandi varamanna samkvæmt 18.gr Kosningalaga.
1. Arna Grétarsdóttir, Reynivöllum
2. Lárus Vilhjálmsson, Álfagarði
3. Steinunn Hilmarsdóttir, Stangarholti
1. Arna Grétarsdóttir, Reynivöllum
2. Lárus Vilhjálmsson, Álfagarði
3. Steinunn Hilmarsdóttir, Stangarholti
Fundi slitið - kl. 12:13.