Kópavogsbær
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 354. fundur
Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 1.2004257 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Arakór 7 ===
Andri Jónsson, Arakór 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Arakór 7.
Teikning: Helgi Már Hallgrímsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 2.2205923 - Dalvegur 16b, byggingarleyfi. ===
Evían ehf., Ármúla 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 16B.
Teikning: Einar Ólafsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 3.2210543 - Melgerði 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Anna Hafþórsdóttir, Melgerði 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr og vinnustofu að Melgerði 19.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 4.2209079 - Smiðjuvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Smiðjuvegur 4 ehf., Nesvegur 80, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta skrifstofuhúsnæði í geymslu að Smiðjuvegi 4.
Teikning: Þorleifur Eggertsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 5.22033148 - Þinghólsbraut 59 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Ingunn Vilhjálmsdóttir, Þinghólsbraut 59, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Þinghólsbraut 59.
Teikning: Albína Thordarson.
Fundi slitið - kl. 10:00.