Seltjarnarnesbær
462. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness
= Fundartími fjölskyldunefndar 2022 =
18. janúar
23. ágúst
Stjórnsýsla
Hér er að finna fundargerðir félagsmálaráðs frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"
Fjölskyldunefnd
**462. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn þriðjudaginn 18. október 2022, kl. 08:00 í fundarsal bæjarskrifstofa Seltjarnarnesbæjar.**
**Mættir:** Hildigunnur Gunnarsdóttir, Inga Þóra Pálsdóttir, Hákon Jónsson, Árný Hekla Marinósdóttir og Björg Þorsteinsdóttir. Jóhanna Ósk Ásgerðardóttir umsjónarkona málefna fatlaðs fólks á Seltjarnarnesi og Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu einnig fundinn.
**Fundi stýrði:** Hildigunnur Gunnarsdóttir
**Fundargerð ritaði:** Baldur Pálsson
**1. 2022100076 - Samráð og samstarf á höfuðborgarsvæðinu um velferðarþjónustu**
Fjölskyldunefnd gerir ekki athugasemdir við drög að endurnýjuðum samningi um samráð og samstarf á höfuðborgarsvæðinu um velferðarþjónustu.
**2. 2022100122 - Sérstakur tómstundastyrkur**
*Fjölskyldunefnd frestar afgreiðslu málsins.
*