Suðurnesjabær
Hafnarráð
= Hafnarráð =
Dagskrá
=== 1.Siðareglur kjörinna fulltrúa í Suðurnesjabæ ===
2205093
Siðareglur kjörinna fulltrúa í Suðurnesjabæ lagðar fram.
Siðareglur lagðar fram og undirritaðar af fulltrúum í hafnarráði.
=== 2.Fjárhagsáætlun 2023-2026 ===
2206013
Starfsáætlun Sandgerðishafnar 2023, viðhaldsáætlun og drög að gjaldskrá 2023.
Lagt fram, gjaldskrá í vinnslu.
=== 3.Sandgerðishöfn - rekstur og starfsemi ===
2206131
Umræða og yfirferð um rekstur og starfsemi Sandgerðishafnar. Formaður og hafnarstjóri skýrðu frá fundi með framkvæmdastjóra Fiskmarkaðar Suðurnesja.
Lagt fram.
=== 4.Hafnasamband Íslands fundargerðir ===
2009047
445. fundur stjórnar dags. 16.09.2022.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 17:15.