Borgarbyggð
Byggingarnefnd íþróttamannvirkja í Borgarnesi - 8. fundur
= Byggingarnefnd íþróttamannvirkja í Borgarnesi =
Dagskrá
=== 1.Íþróttahús - Frumhönnun ===
2110088
Framlagt minnisblað Eflu, dags. 20. október 2022 um mögulega staðsetningu á fjölnota íþróttahúsi og áætlaðan kostnað við það.
=== 2.Íþróttahús - Frumhönnun ===
2110088
Framlagt minnisblað Eflu, dags. 20. október 2022 þar sem fjallað er um kostnaðaráætlun framkvæmda við nýtt parkethús í Borgarnesi ásamt greiðsluáætlun.
Til fundarins komu Orri Jónsson og Jóhannes Benediktsson til þess að ræða efni minnisblaðsins. Byggingarnefnd íþróttamannvirkja telur nauðsynlegt að hefja þarfagreiningu og grunnundirbúning fyrir nýtt parkethús í Borgarnesi.
Á 612. fundi byggðarráðs Borgarbyggðar var eftirfarandi bókað:
"Byggðarráð vísar ákvörðun um næstu skref til frekari vinnu og umræðu í sveitarstjórn um fjárhagsáætlun. Í fjárfestingaráætlun fyrir næstu ár, sem nú er unnið að, mun fara fram faglegt mat á áhrifum af áhrifum áformaðra fjárfestinga á rekstur, sjóðstreymi og efnahag."
Byggingarnefnd íþróttamannvirkja óskar eftir heimild byggðarráðs til þess að halda áfram með þarfagreiningu og frumhönnun parkethúss.
Á 612. fundi byggðarráðs Borgarbyggðar var eftirfarandi bókað:
"Byggðarráð vísar ákvörðun um næstu skref til frekari vinnu og umræðu í sveitarstjórn um fjárhagsáætlun. Í fjárfestingaráætlun fyrir næstu ár, sem nú er unnið að, mun fara fram faglegt mat á áhrifum af áhrifum áformaðra fjárfestinga á rekstur, sjóðstreymi og efnahag."
Byggingarnefnd íþróttamannvirkja óskar eftir heimild byggðarráðs til þess að halda áfram með þarfagreiningu og frumhönnun parkethúss.
Fundi slitið - kl. 15:00.
Á 612. fundi byggðarráðs Borgarbyggðar var eftirfarandi bókað:
"Byggðarráð vísar ákvörðun um næstu skref til frekari vinnu og umræðu í sveitarstjórn um fjárhagsáætlun. Í fjárfestingaráætlun fyrir næstu ár, sem nú er unnið að, mun fara fram faglegt mat á áhrifum af áhrifum áformaðra fjárfestinga á rekstur, sjóðstreymi og efnahag."
Byggingarnefnd íþróttamannvirkja óskar eftir heimild byggðarráðs til þess að halda áfram frumhönnun þeirrar lausnar sem fyrir liggur um fjölnota íþróttahús á æfingasvæðinu við Skallagrímsvöll, þrátt fyrir að ekki liggi fyrir endanleg afstaða til verkefnisins í fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins.