Kópavogsbær
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 355. fundur
Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 1.2202254 - Álfhólsvegur 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Álfhólsvegur 29 ehf., Melhaga 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álfhólsvegir 29.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 2.2209808 - Dalvegur 10-14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Klettás Fasteignir ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0201 og 0301 að Dalvegi 10-14.
Teikning: Árný Þórarinsdóttir.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 3.2210884 - Hlíðarhvammur 4, byggingarleyfi. ===
Þóra Birna Björnsdóttir, Hlíðarhvammur 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Hlíðarhvammi 4.
Teikning: Börkur Þór Ottósson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 4.2208050 - Hlíðarvegur 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Fagsmíði ehf., Hlíðarhjalli 43, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýlis að Hlíðarvegi 15.
Teikning: Andri G. L. Andrésson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 5.22067405 - Melgerði 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Elsa Rut Sigurðardóttir, Melgerði 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að staðsetja svalir austar á suðurhlið að Melgerði 21.
Teikning: Ivar Hauksson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 6.2209942 - Turnahvarf 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Opus fasteignafélag ehf., Katrínartún 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum að Turnahvarfi 6.
Teikning: Stinmar H. Rögnvaldsson.
Fundi slitið - kl. 12:00.