Hvalfjarðarsveit
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd 54. fundur
= Mannvirkja- og framkvæmdanefnd =
Dagskrá
=== 1.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda. ===
2001042
Staða verkefnissins kynnt.
Farið yfir stöðu verkefnisins.
=== 2.Melahverfi - Opin svæði ===
2001041
Verðtilboð í plöntuskipulag - Opið svæði Melahverfi.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd leggur til við sveitarstjórn að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Önnu Rún Kristbjörnsdóttur og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi.
=== 3.Innrimelur 3 ===
2210056
Framlögð er hönnun og kostnaðaráætlun í plöntuskipulag á lóð Stjórnsýsluhússins við Innrimel 3.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að plöntuskipulagi við Innrimel 3 og ganga til samninga við Önnu Rún Kristbjörnsdóttur.
=== 4.Aðgengismál fatlaðs fólks. ===
2110016
Stuðningur vegna úrbóta í aðgengismálum fatlaðs fólks.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að senda inn umsókn til Jöfnunarsjóðs ásamt þeim gögnum sem hafa verið unnin varðandi aðgengi fatlaðra í Miðgarði.
Verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að vinna sambærilega úttekt fyrir Hlaðir.
Verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að vinna sambærilega úttekt fyrir Hlaðir.
=== 5.Beiðni um færslu sveitarfélagamarka (breytt lögsögumörk) vegna tiltekins landsskika í landi Akrakots. ===
2210044
Erindi frá Akraneskaupstað.
Nefndin tók erindið til umfjöllunar og fóru fram góðar og ýtarlegar umræður um málið. Nefndin gerir ráð fyrir sameiginlegum fundi sveitarstjórnar og USNL nefndar.
=== 6.Beiðni um viðræður um kaup eða makaskipti á landi af Hvalfjarðarsveit. ===
2210045
Erindi frá Akraneskaupstað.
Nefndin tók erindið til umfjöllunar og fóru fram góðar og ýtarlegar umræður um málið. Nefndin gerir ráð fyrir sameiginlegum fundi sveitarstjórnar og USNL nefndar.
=== 7.Framkvæmdaáætlun 2022-2025 ===
2110014
Umræður um framkvæmdaáætlun 2022
Framkvæmdaáætlun 2022 lögð fram.
=== 8.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2023-2026 ===
2209041
Umræður um viðhaldsáætlun 2023-2026
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða viðhaldsáætlun 2023-2026 að viðbættum kostnaði við framkvæmd aðgengis fatlaðra í Miðgarði.
=== 9.Landsbyggðarstígur. ===
2210049
Erindi frá Akraneskaupstað.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að formanni Mannvirkja- og framkvæmdanefndar og verkefnastjóra framkvæmda og eigna að eiga fund með fulltrúum Akraneskaupstaðar.
=== 10.Reglur um styrki vegna varmadælna í Hvalfjarðarsveit. ===
2210018
Erindi frá Axel Helgasyni.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að hafna erindinu. Nefndin telur að með núverandi reglum sé þörfum íbúa mætt um jafna húshitun í sveitarfélaginu.
=== 11.Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar - Úttekt á starfsemi. ===
2111040
Framlögð er skýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðu slökkviliða á Íslandi sem gefin var út í október 2022 ásamt úttekt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar.
Framlagðar samandregnar athugasemdir og úrbætur á slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar frá slökkviliðsstjóra.
Framlagðar samandregnar athugasemdir og úrbætur á slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar frá slökkviliðsstjóra.
Lagt fram til kynningar.
=== 12.Samtök orkusveitarfélaga - aðalfundur 2022. ===
2210032
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
=== 13.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 ===
2210009F
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa nr. 57
- 13.1 2209026 Fagurverk - stöðuleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Samþykkt er að veita stöðuleyfi samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum
Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 14.200,-
Stöðuleyfi til hálfs árs kr. 20.000,-
Heildargjöld kr. 34.200,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.2 2109024 Háimelur 2 - lóðaumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Í samræmi við framangreint ákvæði reglnanna er frestur til að hefja framkvæmdir liðinn. Þá hefur ekki verið sótt um framlengingu á fresti af hálfu lóðarhafa. Því tilkynnist það hér með að úthlutun lóðarinnar Háimelur 2 er hér með felld niður frá og með deginum í dag.
Bréf hefur þegar verið sent á lóðarhafa -as
Arnar Skjaldarson - Byggingarfulltrúi Hvalfjarðarsveitar Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.3 2111019 Háimelur 4 - LóðaumsóknAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Gatnagerðargjöld, seinni greiðsla kr. 3.556.125,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.4 2205042 Háimelur 4 - ByggingarleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.5 2205012 Hafnarland Lísuborgir - ByggingarleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.6 2011009 Garðavellir 9 - ParhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Hefur byggingarframkvæmdin því fengið útgefið lokaúttektarvottorð sbr. 4.mgr. laga nr. 160/2010. Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.7 2204016 Hlíðarfótur II - Umsókn um byggingarleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.8 2204050 Stofnun vegsvæðis úr Áslandi, L1986331, L195902 og L198633Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar pr. lóð kr. 14.300,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar, pr. lóð kr. 22.000,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald pr. lóð kr. 2500,-
Heildargjöld vegna stofnun þriggja lóða kr. 116.400,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.9 2209021 Vestra Súlunes - stofnun lóðar vegna vegsvæðis.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 14.300,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 22.000,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2500,-
Heildargjöld kr. 38.800,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar
- 13.10 2209022 Eystra Súlunes - stofnun lóðar vegna vegsvæðis.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 57 Gjöld
Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 14.300,-
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 22.000,-
Veðbókavottorð kr. 0,-
Þinglýsingargjald kr. 2500,-
Heildargjöld kr. 38.800,- Bókun fundar Lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 18:00.