Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 203. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Umsókn um stöðuleyfi - gámar - Signýjarstaðir III L228157 ===
2210205
Umsækjandi:Arnþór Pálsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir þremur 40 ft.Gámum og þremur 20 ft. Gámum.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur.
Gámarnir eru staðsettir á landi umsækjanda (SignýjarstaðirIII)
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir þremur 40 ft.Gámum og þremur 20 ft. Gámum.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur.
Gámarnir eru staðsettir á landi umsækjanda (SignýjarstaðirIII)
Samþykkt
=== 2.Ásvegur 12 L174790 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2210173
Umsækjandi:Ómar Pétursson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir íbúðarhúsi með innbyggðum bílskúr.
Stærð: 146m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir íbúðarhúsi með innbyggðum bílskúr.
Stærð: 146m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af lóðinni og hefur erindið verið sent í grenndarkynningu.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
=== 3.Brákarbraut 18-20 18R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2209021
Umsækjandi: Slóðir ferðaþjónusta ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingu á notkun húsnæðis að Brákarbraut 18-20 1. hæð.(F-2223621) merking 010102.
Húsnæðið hýsti áður starfsemi björgunarsveitarinnar Brákar. Breytingin felst í að sett verður upp aðstaða fyrir metabolic æfingaaðstöðu á 1. hæð. Um er að ræða innanhússbreytngu ,útlit hússins breytist ekki.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir,breyting á grunnmynd.
Hönnuður: Garðar Snæbjörnsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingu á notkun húsnæðis að Brákarbraut 18-20 1. hæð.(F-2223621) merking 010102.
Húsnæðið hýsti áður starfsemi björgunarsveitarinnar Brákar. Breytingin felst í að sett verður upp aðstaða fyrir metabolic æfingaaðstöðu á 1. hæð. Um er að ræða innanhússbreytngu ,útlit hússins breytist ekki.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir,breyting á grunnmynd.
Hönnuður: Garðar Snæbjörnsson
Erindið var tekið fyrir á 232. fundi í sveitarstjórn Borgarbyggðar og eftirfarandi bókun samþykkt:
"Sveitarstjórn heimilar byggingarfulltrúa að taka til afgreiðslu byggingaráform að Brákarbraut 18-20 þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga."
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
"Sveitarstjórn heimilar byggingarfulltrúa að taka til afgreiðslu byggingaráform að Brákarbraut 18-20 þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga."
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
=== 4.Borgarbraut 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2208019
Umsækjandi: Steðji fjárfestingar ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss: Borgarbraut 14 er upphaflega hönnuð af Sigvalda Thordarson árið 1960 fyrir Sparísjóð Mýrasýslu með viðbót og stækkun eftir Þorvald Kristmundsson og Magnús Guðmundsson. Núverandi útlit er hannað af Páli Björgvinsyni arkitekt sem Ráðhús Borgarness. Húsið er þrílyft með kjallara og 2. hæðum. Landnúmer er L135463. Nú er sótt um leyfi til að innrétta 8 íbúðir í húsinu öllu. Ekki er verið að byggja við eða stækka bygginguna.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Þorgeir Jónsson arkitekt
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss: Borgarbraut 14 er upphaflega hönnuð af Sigvalda Thordarson árið 1960 fyrir Sparísjóð Mýrasýslu með viðbót og stækkun eftir Þorvald Kristmundsson og Magnús Guðmundsson. Núverandi útlit er hannað af Páli Björgvinsyni arkitekt sem Ráðhús Borgarness. Húsið er þrílyft með kjallara og 2. hæðum. Landnúmer er L135463. Nú er sótt um leyfi til að innrétta 8 íbúðir í húsinu öllu. Ekki er verið að byggja við eða stækka bygginguna.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Þorgeir Jónsson arkitekt
Erindið var tekið fyrir á 232 fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar og eftirfarandi bókun samþykkt:
Afgreiðsla 46. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum."
Sveitarstjórn heimilar byggingarfulltrúa að taka til afgreiðslu byggingaráform vegna Borgarbrautar 14, þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Afgreiðsla 46. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum."
Sveitarstjórn heimilar byggingarfulltrúa að taka til afgreiðslu byggingaráform vegna Borgarbrautar 14, þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
=== 5.Tilkynningarskyld framkvæmd mælimastur - Sigmundarstaðir L134748 ===
2209087
Umsækjandi: Stefán Gunnar Thors f.h landeiganda.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir uppsetningu á mælimastri í landi Sigmundarstaða til eins árs. Miðað er við að mælingar standi yfir í allt að 12 mánuði.Að því loknu verður mastrið fjarlægt.
Fylgigögn: Ýmis tæknigögn frá framleiðendum mastursins og greinargerð frá VSÓ Ráðgjöf.
Hönnuður: VSÓ Ráðgjöf.
Erindið var tekið fyrir á 46.fundi skipulags og byggingarnefndar Borgarbyggðar og eftirfarandi bókun samþykkt:
Skipulags- og byggingarnefnd telur að um tilkynningarskylda framkvæmd sé að ræða sbr. gr. 2.3.6. í byggingarreglugerð nr. 112/2012 m.s.br. sem segir að framkvæmd skuli vera í samræmi við skipulag og önnur ákvæði reglugerðarinnar eins og við á hverju sinni. Skipulags- og byggingarnefnd telur að ekki sé unnt að heimila framlagða umsókn þar sem ekki er fjallað um rannsóknarmöstur í Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 og auk þess er ekki deiliskipulag af svæðinu eins og áskilið er í grein 2.3.6 í byggingarreglugerð og felur byggingarfulltrúa að synja umsókninni. Í heildarendurskoðun aðalskipulags verður tekin afstaða til slíkra mannvirkja, en taka ber fram að málsaðila er frjálst að gera tillögu að breytingu á aðalskipulagi og leggja fram deiliskipulag um svæðið samhliða því. Vakin er athygli á því að málsaðilar hafa kærurétt varðandi synjun byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá því að aðila máls var tilkynnt um stjórnvaldsákvörðun, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 130/2011.
Erindið var tekið fyrir á 232. fundi sveitarstjórnar og eftirfarandi bókun samþykkt:
Sveitarstjórn staðfestir bókun skipulags- og byggingarnefndar, forsendur og ályktanir hennar. Sveitarstjórn heimilar byggingarfulltrúa að synja umsókn um mælimastur í landi Sigmundarstaða L134748.
Vakin er athygli á því að málsaðilar hafa kærurétt varðandi synjun byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá því að aðila máls var tilkynnt um stjórnvaldsákvörðun, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 130/2011."
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir uppsetningu á mælimastri í landi Sigmundarstaða til eins árs. Miðað er við að mælingar standi yfir í allt að 12 mánuði.Að því loknu verður mastrið fjarlægt.
Fylgigögn: Ýmis tæknigögn frá framleiðendum mastursins og greinargerð frá VSÓ Ráðgjöf.
Hönnuður: VSÓ Ráðgjöf.
Erindið var tekið fyrir á 46.fundi skipulags og byggingarnefndar Borgarbyggðar og eftirfarandi bókun samþykkt:
Skipulags- og byggingarnefnd telur að um tilkynningarskylda framkvæmd sé að ræða sbr. gr. 2.3.6. í byggingarreglugerð nr. 112/2012 m.s.br. sem segir að framkvæmd skuli vera í samræmi við skipulag og önnur ákvæði reglugerðarinnar eins og við á hverju sinni. Skipulags- og byggingarnefnd telur að ekki sé unnt að heimila framlagða umsókn þar sem ekki er fjallað um rannsóknarmöstur í Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 og auk þess er ekki deiliskipulag af svæðinu eins og áskilið er í grein 2.3.6 í byggingarreglugerð og felur byggingarfulltrúa að synja umsókninni. Í heildarendurskoðun aðalskipulags verður tekin afstaða til slíkra mannvirkja, en taka ber fram að málsaðila er frjálst að gera tillögu að breytingu á aðalskipulagi og leggja fram deiliskipulag um svæðið samhliða því. Vakin er athygli á því að málsaðilar hafa kærurétt varðandi synjun byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá því að aðila máls var tilkynnt um stjórnvaldsákvörðun, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 130/2011.
Erindið var tekið fyrir á 232. fundi sveitarstjórnar og eftirfarandi bókun samþykkt:
Sveitarstjórn staðfestir bókun skipulags- og byggingarnefndar, forsendur og ályktanir hennar. Sveitarstjórn heimilar byggingarfulltrúa að synja umsókn um mælimastur í landi Sigmundarstaða L134748.
Vakin er athygli á því að málsaðilar hafa kærurétt varðandi synjun byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá því að aðila máls var tilkynnt um stjórnvaldsákvörðun, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 130/2011."
Byggingarfulltrúi tekur undir afstöðu skipulags- og byggingarnefndar og telur að framkvæmdin sé ekki í samræmi við skilmála aðalskipulags, auk þess sem ekki sé til staðar deiliskipulag af því svæði sem um ræðir.
Er erindinu því synjað og óheimilt að hefja þá mannvirkjagerð sem um ræðir sbr. 2. mgr. gr. 2.3.6 í byggingarreglugerð.
Málsaðilar hafa kærurétt varðandi synjun byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá því að aðila máls var tilkynnt um stjórnvaldsákvörðun, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 130/2011.
Er erindinu því synjað og óheimilt að hefja þá mannvirkjagerð sem um ræðir sbr. 2. mgr. gr. 2.3.6 í byggingarreglugerð.
Málsaðilar hafa kærurétt varðandi synjun byggingarfulltrúa til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá því að aðila máls var tilkynnt um stjórnvaldsákvörðun, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 130/2011.
=== 6.Arnarklettur 32-34 32R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2209143
Umsækjandi: Arnarklettur 32 ,húsfélag.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir svalalokunum á hæð 1-3
Fylgigögn: Aðaluppdrættir.
Hönnuður: Jökull Helgason.
Samþykki húsfélags fyrir framkvæmdinni liggur fyrir.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir svalalokunum á hæð 1-3
Fylgigögn: Aðaluppdrættir.
Hönnuður: Jökull Helgason.
Samþykki húsfélags fyrir framkvæmdinni liggur fyrir.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 7.Umsókn um stöðuleyfi - gámar Lindarholt L201766 ===
2210278
Umsækjandi: Guðríður Guðjónsdóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 3stk. 40 ft.gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Gámarnir eru staðsettir á landi eiganda (Lindarholt 201766)
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 3stk. 40 ft.gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Gámarnir eru staðsettir á landi eiganda (Lindarholt 201766)
Samþykkt
Fundi slitið - kl. 13:00.