Fjarðabyggð
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar - 5
**1. 2210209 - Nýting á lóðinni Ægisgötu 6 - 730 til sýninga**
|Fram lagðar hugmyndir skipulags- og umhverfisfulltrúa og forstöðumanns menningarstofu um nýtingu lóðarinnar Ægisgötu 6 á Reyðarfirði til útisýninga listaverka.|
Stjórn menningarstofu og safnastofnunar lýst mjög vel á þær hugmyndir sem fram eru lagðar og felur forstöðumanni menningarstofu í samstarfi við skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna að málinu fyrir næsta sumar.
[Minnsblað vegna Ægisgötu 6 og sýningahalds.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=jSJvpKhLQE6fazxXduty5A&meetingid=sB0L8P53EisFlVOXWmiig1
&filename=Minnsblað vegna Ægisgötu 6 og sýningahalds.pdf)
[Minnisblað vegna Ægisgötu 6 - ALB.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=rd7sipY2SkmaCL93dOQd9A&meetingid=sB0L8P53EisFlVOXWmiig1
&filename=Minnisblað vegna Ægisgötu 6 - ALB.pdf)
**2. 2204141 - Starfsemi og þjónusta safna Fjarðabyggðar sumarið 2022**
|Framlögð skýrsla forstöðumanns safnastofnunar um starfsemi safnanna á árinu 2022.|
[Söfn 2022_skýrsla til stjórnar MS.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=XgYFvRAonESXwWJFLHEDuA&meetingid=sB0L8P53EisFlVOXWmiig1
&filename=Söfn 2022_skýrsla til stjórnar MS.pdf)
**3. 2109214 - Verkefni menningarstofu 2022**
|Framlögð greinargerð um starfsemi menningarstofu á árinu 2022 sem fjallar um verkefni og áherslur í starfsemi ásamt umfjöllun sem sveitarfélagið hefur fengið vegna menningarstarfsemi.|
[Minnisblað fyrir stjórn MS - Verkefnayfirlit Menningarstofu 2022_1.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=RS55bK22e0Cgar7SCot0vg1&meetingid=sB0L8P53EisFlVOXWmiig1
&filename=Minnisblað fyrir stjórn MS - Verkefnayfirlit Menningarstofu 2022_1.pdf)
**4. 2211009 - Endurskoðun Menningarstefnu Fjarðabyggðar**
|Menningarstefna Fjarðabyggðar þarfnast endurskoðunar en stefnan var í gildi fyrir árin 2019 til 2021. Umræða um framkvæmd endurskoðun stefnunnar.|
Stjórn felur forstöðumanni menningarstofu að kanna fyrir næsta fund leiðir til endurskoðunar stefnunnar og ræða við aðila sem hafa komið að gerð stefnumörkunar í þessum málaflokkum. Lagt fyrir næsta fund stjórnar.
[Endurskoðuð Menningarstefna Fjarðabyggðar 2019-2021.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=M6Ui3Bn5gEekY8FahGgRUg&meetingid=sB0L8P53EisFlVOXWmiig1
&filename=Endurskoðuð Menningarstefna Fjarðabyggðar 2019-2021.pdf)
**5. 2203109 - Bókasafnið Norðfirði viðhaldsverkefni**
|Farið yfir framkvæmdir við bókasafnið á Norðfirði og stöðu safnsins. Greinargerð forstöðumanns Safnastofnunar lögð fram á fundi.|