Grindavíkurbær
Bæjarráð - Fundur 1611
25.05.2022 - Slóð
**1611. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 24. maí 2022 og hófst hann kl. 16:00.** **Fundinn sátu:**
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.
**Einnig sátu fundinn: **Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
**Fundargerð ritaði: **Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
**Dagskrá:**
**1. Viljayfirlýsing um ljósleiðaravæðingu Ljósleiðarans í Grindavík - 2205075**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Viljayfirlýsing við Ljósleiðarann lögð fram.
Bæjarráð lýsir ánægju sinni með málið og felur bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags og umhverfissviðs að vinna málið áfram.
**2. Leigusamningur um aðstöðu Ljósleiðarans hjá Grindavík - 2205076**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Fyrirmynd leigusamnings um aðstöðu Ljósleiðarans í fasteign sveitarféæagsons lagður fram.
Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags og umhverfissviðs að vinna málið áfram.
**3. Umsókn um leyfi fyrir rekstri á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur - 2202085**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Samstarfssamningur milli Grindavíkurbæjar og Hopp lagður fram.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
**4. Viðgerð á stíg frá Grindavík vestur að golfvelli 2022 - 2205207**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Kostnaðaráætlun vegna viðgerðar á göngu- og hjólastíg lögð fram.
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að leita tilboða í verkið.
**5. Hjólreiðakeppni á Suðurstrandarvegi - 2205182**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Beiðni um leyfi fyrir hjólreiðakeppni og að fá að loka Krísuvíkurleiðinni og Suðurstrandarvegi tímabundið er lögð fram.
Bæjarráð gerir athugasemd við það að óskað er eftir lokun á vegum vegna mótahaldins.
**6. Beiðni um viðauka - Loftræstikerfi leikskólans Laut - 2203035**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Eftirlitsskýrsla um Leikskólann Laut frá Vinnueftirlitinu, dags. 09.05.22, er lögð fram.
Bæjarráð felur leikskólastjóra og umsjónarmanni fasteigna Grindavíkurbæjar að bregðast við athugasemdum í skýrslunni.
**7. Umsókn um launalaust leyfi - 2205093**
Umsókn Halldóru Guðbjargar Sigtryggsdóttur um launalaust leyfi til tveggja ára er lögð fram.
Bæjarráð samþykkir launalaust leyfi til tveggja ára þar sem fyrirhugað nám er til tveggja ára.
**8. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 2205101**
Landsþing sambandsins fer fram á Akureyri 28.-30. september nk.
**9. Tækifærisleyfi - Íþróttahúsið í Grindavík - 2205204**
Sótt er um tækifærisleyfi vegna sjómannadagsballs í íþróttahúsinu þann 11. júní nk.
Bæjarráð samþykkir veitingu leyfisins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:50.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)