Mosfellsbær
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 1
==== 15. nóvember 2022 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir aðalmaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir
- Kristbjörg Hjaltadóttir
== Fundargerð ritaði ==
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Fundadagskrá 2023 ==
[202211082](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/malsnumer/202211082#ivpzze9cvu6zbxpndcctwq1)
Tillaga að fundadagskrá velferðarnefndar lögð fyrir til samþykktar.
Velferðarnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að funda fjórtán sinnum á árinu 2023 og óskar eftir að tekið sé tillit til þess við gerð fjárhagsáætlunar 2023.
== 2. Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar - endurskoðun ==
[202210037](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/malsnumer/202210037#ivpzze9cvu6zbxpndcctwq1)
Viðauki III við samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar um embættisafgreiðslur framkvæmdastjóra velferðarsviðs kynntur.
Lagt fram og kynnt.
== 3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2023 til 2026 ==
[202206736](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/malsnumer/202206736#ivpzze9cvu6zbxpndcctwq1)
Drög að fjárhagsáætlun velferðarsviðs Mosfellsbæjar 2023 kynnt fyrir velferðarnefnd.
Lagt fram, kynnt og rætt.
== 4. Félagslegt leiguhúsnæði - greining á biðlistum ==
[202211091](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/malsnumer/202211091#ivpzze9cvu6zbxpndcctwq1)
Greining á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði lögð fyrir velferðarnefnd til kynningar.
Lagt fram til kynningar og umræðu.
=== Fundargerðir til staðfestingar ===
== 5. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1587 ==
[202211009F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/malsnumer/202211009F#ivpzze9cvu6zbxpndcctwq1)