Svalbarðsstrandarhreppur
Umhverfis & Atvinnumálanefnd
**Dagskrá:**
|
|
**1. ** |
|
**Fjárhagsáætlun 2023-2026 - 2208014**
|
||
|
Áherslur umhverfis- og atvinnumálanefndar kynntar á forgangsröðun verkefna í framkvæmdarhluta fjárhagsáætlunar 2023-26.
|
||
|
*Farið yfir fyrirliggjandi verkefni og þeim forgangsraðað. Umhverfis- og atvinnumálanefnd telur brýnast að haldið verði áfram með vinnu við að fjarlægja bílhræ í sveitarfélaginu.*
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**2. ** |
|
**Sorphirða - 2210004**
|
||
|
Framtíðarhugmyndir varðandi framtíð sorphirðu og gámasvæðis í takt við lagabreytingar sem taka gildi 1. jan 2023 settar fram.
|
||
|
*Umhverfis- og atvinnumálanefnd leggur áherslu á að Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps takmarki aðgengi að gámasvæðinu á Svalbarðseyri með því að klára girðingu umhverfis gámasvæðis. Jafnframt verður tilgreindur fastur opnunartími með starfsmanni. Breytingarnar yrðu í takt við lög sem taka gildi 1.janúar 2023. *
Nefndin hefur unnið tillögur varðandi framtíð sorpmála í takt við þær breytingar sem boðaðar eru í lögunum.
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**3. ** |
|
**Umhverfisviðurkenning 2021 - 2202009**
|
||
|
Drög að nýjum verðlaunarskjöld lögð fram til kynningar.
|
||
|
*Fullnaðarhönnun er lokið á umhverfisviðurkenningu Svalbarðsstrandarhrepps. Jafnframt samþykkir Umhverfis- og atvinnumálanefnd að auglýsa eftir rökstuddum tilnefningum til umhverfisverðlauna Svalbarðsstrandarhrepps árið 2022. Skrifstofustjóra falið að sjá um að setja auglýsingu í loftið.*
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
|
|
**4. ** |
|
**Ársfundur náttúruverndanefnda 2022 - 2210003**
|
||
|
Ársfundur náttúruverndanefnda 2022 er haldinn 10. nóv næstkomandi. Hægt verður að nálgast fundinn með streymi. Efni fundarins kynnt fyrir fundargesti.
|
||
|
*Lagt fram til kynningar. *
|
||
|
*Samþykkt*
|
|
|
||
|
** **
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:35.