Borgarbyggð
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 39. fundur
= Umhverfis- og landbúnaðarnefnd =
Dagskrá
=== 1.Umhverfisviðurkenningar 2022 ===
2206070
Dómnefnd skoðar lóðir þeirra aðila sem tilnefndir voru til umhverfisviðurkenninga árið 2022.
Að lokinni skoðun og yfirferð um sveitarfélagið liggur fyrir hverjir hljóta umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar. Viðurkenningarnar verða veittar á fundi Umhverfis- og landbúnaðarnefndar þann 17. nóvember 2022.
Fundi slitið - kl. 15:00.