Mosfellsbær
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 262
==== 23. nóvember 2022 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Atlas Hendrik Ósk Dagbjartsson (AHÓD) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) varamaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
== Fundargerð ritaði ==
Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar - 2022 ==
[202211156](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/malsnumer/202211156#i8rhf3qsieejzw6vvsqw-g1)
Reglur og verkferlar kjörsins yfirfarnir og skoðaðir. Frestað til 262. fundar. Formanni og starfsmönnum var falið að vinna áfram að drögum að breytingum á reglum í samræmi við umræðu á fundinum.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingar á meðfylgjandi reglum um kjör á íþróttafólki ársins.