Skorradalshreppur
Hreppsnefnd - 175. fundur
=== Hreppsnefnd Skorradalshrepps ===
Fundur nr. 175
==== þriðjudaginn 22. nóvember 2022 kl.16:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn: Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Guðný Elíasdóttir, Kristín Jónsdóttir og Sigrún Guttormsdóttir Þormar. ====
Fundargerð ritaði: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
**Þetta gerðist:**
**Almenn mál** **1. Fjárhagsáætlun 2023 – Mál nr. 2210007**
Lögð fram til fyrri umræðu.
Samþykkt að vísa fjárhagsáætlun 2023 til seinni umræðu.
**2. 3 ára fjárhagsáætlun 2024-2026 – Mál nr. 2211011**
Lögð fram 3 ára fjárhagsáætlun 2024-2026 til fyrri umræðu.
Samþykkt að vísa áætluninni til seinni umræðu.
**3. Lækkun á umferðahraða í Fitjahlíð – Mál nr. 2209011**
Óskað hefur verið eftir að Skorradalshreppur setji upp skilti vegna lækkunar
umferðahraða í Fitjahlíð.
Erindi hafnað.
**4. Launauppgjör við fyrrverandi oddvita – Mál nr. 2211007**
Farið yfir stöðu mál.
Lagt fram minnisblað oddvita. Það samþykkt.
**5. Erindi frá oddvita – Mál nr. 2209014**
Farið yfir samninga við byggingar- og skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins.
Oddvita falið að vinna að málinu áfram.
**6. Áform um lagabreytingar vegna um jöfnunarsjóð sveitarfélaga Tilvísun í mál**
IRN22090130 – Mál nr. 2211013
Samþykkt að senda inn umsögn.
**7. Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga, Tilvísun í mál IRN22110036** ** -Mál nr. 2211014**
Lagt fram.
Farið yfir stöðu mála.
****
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 21:20.