Grindavíkurbær
Fræðslunefnd - Fundur 117
11.04.2022 - Slóð
**117. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 10. mars 2022 og hófst hann kl. 16:30.**
Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Sigurpáll Jóhannsson, varamaður, Sævar Þór Birgisson, varamaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, Laufey Þórdís Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Lóa Björg H Björnsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri.
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri skólaþjónustu.
Dagskrá:
**1. Kynning á Keili miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. - 2202088**
Skúli Brynjólfsson kynnti starfsemi Keili miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs.
**2. Leiksvæði í Grindavík - 2108028**
Drög að framtíðarsýn fyrir leiksvæði lögð fram til umsagnar í samræmi við bókun 112. fundar frístunda- og menningarnefndar. Fræðslunefnd tekur undir sjónarmið og tillögur sem koma fram í drögunum og telur mikilvægt að horfa til framtíðar og gera heildræna framkvæmdaráætlun yfir öll leiksvæði bæjarins. Fræðslunefnd telur mikilvægt að það sé sett aukið fjármagn í framkvæmdir og viðhald á leiksvæðum.
**3. Skóladagatöl og sameiginlegir skipulagsdagar skólaárið 2022-2023 - 2202087**
Lagt fram til kynningar og umræðu drög að skipulagsdögum fyrir skólaárið 2022-2023.
**4. Ytra mat á skólastofnunum og skólaþjónustu Grindavíkurbæjar - 2110118**
Lögð fram áætlun um ytra mat til næstu fimm ára til samþykktar. Fræðslunefnd samþykkir samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)