Dalabyggð
Fræðslunefnd Dalabyggðar - 115
[Til baka](javascript:history.back()) [Prenta](#)
[Fræðslunefnd Dalabyggðar - 115](
?id=Qxyg4PrRDECr5lFGIOUmtg1)
**
**
Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
29.11.2022 og hófst hann kl. 15:00
**Fundinn sátu: **Ingibjörg Þóranna Steinudóttir formaður,
Jón Egill Jóhannsson aðalmaður,
Guðrún B. Blöndal aðalmaður,
Sindri Geir Sigurðarson aðalmaður,
Heiðrún Sandra Grettisdóttir varamaður,
Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri,
**Fundargerð ritaði: **Björn Bjarki Þorsteinsson, Sveitarstjóri
**Dagskrá: **
**1. 2010009 - Framhaldsnám í Dalabyggð**
|Fræðslunefnd þakkar þeim Hrafnhildi og Braga kærlega fyrir góðar kynningar á sínum skólum. |
Það er ljóst að það er mikil gróska í framhaldsmenntun á Vesturlandi og tækifæri til staðar fyrir Dalabyggð til að koma á samstarfi við framhaldsskólana með einum eða öðrum hætti.
Samþykkt að skoða málin frekar á milli funda fræðslunefndar til hvaða skóla verði horft hvað varðar næstu skref sem og að kanna hvort það sé mögulegt að ná stuðningi við verkefnið frá ríkisvaldinu og/eða úr öðrum áttum.
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35 **
[Til baka](javascript:history.back(-1)) [Prenta](#)