Vopnafjarðarhreppur
Ungmennaráð - 3
== Fundur nr. 3 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00
Þórhildur Sigurðardóttir ritaði fundargerð
MBM
María Björg MagnúsdóttirNefndarmaður
ARS
Arney Rósa SvansdóttirNefndarmaður
MVE
Mikael Viðar ElmarssonNefndarmaður
ADT
Aron Daði ThorbergssonNefndarmaður
AC
Adam CrumponNefndarmaður
LBH
Lilja Björk HöskuldsdóttirNefndarmaður
BG
Böðvar GuðjónssonNefndarmaður
ÞS
Þórhildur SigurðardóttirVerkefnastjóri frístunda-, æskulýðs- og fjölmenningarmála
Fundur ungmennaráðs kjörtímabilið 2022 -2026 fundur 3, haldinn í félagsheimilinu Miklagarði fimmtudaginn 10. nóvember kl. 16:00.
Ákveðið að funda annan fimmtudag í mánuði kl. 15:30. Samþykkt samhljóða.
Ungmennaráð vill hvetja sveitastjórn og aðra starfsmenn hreppsins til að klára námskeið og eins könnun sem búið er að senda á allt starfsfólk sveitafélagsins. Samþykkt samhljóða
Ungmennaráð vill hvetja til þess að sveitarfélagið hjálpi við að styðja við starfsemi Einherja, skiptir miklu máli fyrir börn og ungmenni í sveitafélaginu að hafa ungmennafélag.
Ráðið vill hvetja til þessa að járngrindur fyrir framan útidyrahurð í Vopnafjarðarskóla verði fjarlægðar eins fljótt og hægt er, nemandi skarst illa á fæti þar á síðasta skólaári.
Fundi slitið kl 17:20.