Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 204. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Múlabyggð 2a L220082- Umsókn um byggingarleyfi ===
2211065
Umsækjandi: Múlabyggð ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi mhl-01 Stærð 118.1m2.
Byggt er á eldri undirstöðum.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Sigurður Þorvarðarson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi mhl-01 Stærð 118.1m2.
Byggt er á eldri undirstöðum.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður:Sigurður Þorvarðarson
=== 2.Umsókn um stöðuleyfi gámar - Litla-Brekka Kvíaholt L201367 ===
2211052
Umsækjandi:Hjörleifur Helgi Stefánsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 ft.gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Staðsetning er á landi eiganda. (Kvíaholt 201367)
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 ft.gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymslur
Staðsetning er á landi eiganda. (Kvíaholt 201367)
Samþykkt
=== 3.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Ásgarður L134374 ===
2211051
Umsækjandi:Magnús Þór Eggertsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla.
Staðsetning: Ásgarður 134374
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft.gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla.
Staðsetning: Ásgarður 134374
Samþykkt
=== 4.Umsókn um stöðuleyfi gámur - Litla-Brekka Bæjarborg L201368 ===
2211050
Umsækjandi:Ólafur Ágúst Stefánsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla.
Staðsetning:Litla Brekka-Bæjarborg 201368.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla.
Staðsetning:Litla Brekka-Bæjarborg 201368.
Samþykkt
=== 5.Umsókn um byggingarleyfi - Múlabyggð 19 - L135969 ===
2210292
Umsækjandi:Anna Kristín Sigurðardóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við sumarhús 16.6m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Canon arkitektar
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við sumarhús 16.6m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Canon arkitektar
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 6.Umsókn um byggingarleyfi - Gunnlaugsgata 8 breyting -L135643 ===
2211186
Umsækjandi: Höskuldur Búi Jónsson
Erindi: Um er að ræða endurnýjun á byggingarleyfisumsókn sem var tekin fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 147 dags. 26.04.2018 og samþykkt. Sbr. gr. 2.4.2 í BR. fellur samþykki á byggingaráformun úr gildi innan tveggja ára hafi ekki verið gefið úr byggingarleyfi.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigursteinn Sigurðsson
Erindi: Um er að ræða endurnýjun á byggingarleyfisumsókn sem var tekin fyrir á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 147 dags. 26.04.2018 og samþykkt. Sbr. gr. 2.4.2 í BR. fellur samþykki á byggingaráformun úr gildi innan tveggja ára hafi ekki verið gefið úr byggingarleyfi.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigursteinn Sigurðsson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
=== 7.Umsókn um byggingarleyfi Hesthús - Hvítárholt 2 L225402 ===
2211173
Umsækjandi: Ingvar Þór Jóhannsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir hesthúsi mhl-02 stærð 78.1m2.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir hesthúsi mhl-02 stærð 78.1m2.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 8.Umsókn um stöðuleyfi smáhýsi - Hrafnkelsstaðir L123010 ===
2211170
Umsækjandi:Kimpfler ehf
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 36 m2 sumarhús í smíðum. Húsið verður flutt að Hrafnkelsstöðum (136010)þar sem það verður gert upp og siðan flutt á endanlega lóð.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 36 m2 sumarhús í smíðum. Húsið verður flutt að Hrafnkelsstöðum (136010)þar sem það verður gert upp og siðan flutt á endanlega lóð.
Samþykkt
=== 9.Urriðaá L135950 - Umsókn um niðurrif gamalla húsa ===
2211099
Umsækjandi:Magnús Gunnarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á eftirfarandi matshlutum á jörðinni Urriðaá lnr.135950:
- Fjárhús mhl-06
- Hlaða Mhl-07
- Véla og verkfærageymsla mhl-10
- Geymsla mhl-11
Allir ofangreindir matshlutar eru ónýtir og verða fjarlægðir úr þjóðskrá að niðurrifi loknu.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á eftirfarandi matshlutum á jörðinni Urriðaá lnr.135950:
- Fjárhús mhl-06
- Hlaða Mhl-07
- Véla og verkfærageymsla mhl-10
- Geymsla mhl-11
Allir ofangreindir matshlutar eru ónýtir og verða fjarlægðir úr þjóðskrá að niðurrifi loknu.
Samþykkt
=== 10.Súluklettur 2 L189384 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2211097
Umsækjandi:Jón Gunnar Úlfarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir einbýlishúsi á tveimur hæðum. Stærð 243m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Svanur Þór Brandsson.
Gefið var út byggingarleyfi árið 2007 og undirstöður byggðar. Húsið er skráð á byggingarstig 2.
Byggt er á núverandi undirsstöður.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir einbýlishúsi á tveimur hæðum. Stærð 243m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Svanur Þór Brandsson.
Gefið var út byggingarleyfi árið 2007 og undirstöður byggðar. Húsið er skráð á byggingarstig 2.
Byggt er á núverandi undirsstöður.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
=== 11.Hraunsmúlalandræktun 136061 - umsókn um byggingarleyfi ===
2211088
Umsækjandi:Helgi Baldursson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingu á notkun húsnæðis Mhl-01.
Húsið var áður samkomuhús en verður breytt og innréttað sem íbúðarhús.Stærð breytist ekki né útlit. um er að ræða innanhúsbreytingu.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir breytingu á notkun húsnæðis Mhl-01.
Húsið var áður samkomuhús en verður breytt og innréttað sem íbúðarhús.Stærð breytist ekki né útlit. um er að ræða innanhúsbreytingu.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Jökull Helgason
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
=== 12.Umsókn um byggingarleyfi - Mávaklettur 3 bílskúr - L135750 ===
2211220
Umsækjandi:Gísli Már Arnarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir bílskúr,stærð 39,8m2. Gefið var úr byggingarleyfi árið 2007 og undirstöður byggðar. Eignin er skráð á byggingarstig 2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Nýhönnun ehf.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir bílskúr,stærð 39,8m2. Gefið var úr byggingarleyfi árið 2007 og undirstöður byggðar. Eignin er skráð á byggingarstig 2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Nýhönnun ehf.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
=== 13.Umsókn um byggingarleyfi - Borgarbraut 74 viðbygging - L135512 ===
2211221
Umsækjandi:Límtré Vírnet ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu (lyftarageymslu) á norðurhlið núverandi verksmiðjuhúss. Stærð 62.2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu (lyftarageymslu) á norðurhlið núverandi verksmiðjuhúss. Stærð 62.2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
Fundi slitið - kl. 13:15.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða grenndarkynningar verði jákvæð.