Grindavíkurbær
Frístunda- og menningarnefnd - Fundur 113
17.03.2022 - Slóð
**113. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 16. mars 2022 og hófst hann kl. 16:00.**
Fundinn sátu:
Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir, formaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
Fundargerð ritaði: Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
Dagskrá:
**1. Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2022 - 2202054**
Rætt um tilnefningar til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2022.
**2. Sjóarinn síkáti 2022 - 2201045**
Drög að dagskrá hátíðarinnar lögð fram.
**3. Lýðheilsustefna Grindavíkurbæjar - 2012025**
Drög að lýðheilsustefnu Grindavíkurbæjar lögð fram.
**4. Fjölþætt heilsuefling 65+ - 2202089**
Staða verkefnisins kynnt eftir tveggja ára heilsueflingu meðal eldri Grindvíkinga.
**5. Fundargerðir ungmennaráðs 2022 - 2202023**
Fundargerð 46. fundar ungmennaráðs lögð fram.
**6. Lýðheilsuteymi - 6 - 2202009F **
Fundargerð 6. fundar lýðheilsuteymis lögð fram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)