Mosfellsbær
Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 62
==== 30. nóvember 2022 kl. 15:00, ====
í Kjarna
== Fundinn sátu ==
- Ásdís Halla Helgadóttir aðalmaður
- Eyrún Birna Bragadóttir aðalmaður
- Grímur Nói Einarsson aðalmaður
- Harri Halldórsson aðalmaður
- Edda Steinunn Erlendsd Scheving aðalmaður
- Guðni Geir Örnólfsson aðalmaður
- Viðja Sóllilja Ágústsdóttir aðalmaður
- Karen Hanna Vestm. Ágústsdóttir varamaður
- Katrín Vala Arnarsd v d Linden aðalmaður
- Sigurður Óli Karlsson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Gabríela Gunnarsdóttir fræðslusvið
== Fundargerð ritaði ==
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Kynning fyrir ungmennaráð ==
[201911148](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201911148#ks4sqrlwese08apk8smxw1)
Kynning á starfsemi ungmennaráðs fyrir nefndarmenn ráðsins 2022-2023
Kynning á starfsemi ungmennaráðs.
== 2. Kynning á verkefninu Barnvænt sveitarfélag ==
[202211473](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211473#ks4sqrlwese08apk8smxw1)
Kynning á verkefninu Barnvænt sveitarfélag
Á fund ráðsins mætti Hugrún Ósk Ólafsdóttir og kynnti verkefni Barnvænt sveitarfélag og hvar ungmennaráð kemur inn í það verkefni og mikilvægi þess.
== 3. Ungmennaráð og þátttaka barna í starfi sveitarfélaga ==
[202209531](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202209531#ks4sqrlwese08apk8smxw1)
Ungmennaráð og þátttaka barna í starfi sveitarfélaga
Lagt fram og rætt. Hópurinn er spenntur fyrir vetrinum og hlakka til að vinna að verkefninu og fyrir bæjarbúa.