Mosfellsbær
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 233
==== 13. desember 2022 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Jón Örn Jónsson (JÖJ) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
== Fundargerð ritaði ==
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Fundadagskrá 2023 ==
[202211082](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211082#2rjyywnarumdwbdinjt1rw1)
Lögð fram til kynningar tillaga að fundardagatali umhverfisnefndar fyrir árið 2023
Fundadagatal lagt fram. Samþykkt með fimm atkvæðum.
== 2. Gerð stjórnunar- og verndaráætlana fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ ==
[201912163](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201912163#2rjyywnarumdwbdinjt1rw1)
Lögð fram til kynningar drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið við Varmárósa.
Lagt fram til kynningar og umræður um málið.
== 3. Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið ==
[202106232](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202106232#2rjyywnarumdwbdinjt1rw1)
Erindi frá SSH þar sem tillaga að loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins er kynnt auk þess sem ábendinga er óskað. Á 1558. fundi bæjarráðs var erindinu vísað til umhverfisnefndar. Jón Kjartan Ágústsson svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins kynnir málið.
Umhverfisnefnd tekur undir afgreiðslu frá 226. fundi umhverfisnefndar.
" Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir framlagðri tillögu að sameiginlegri loftslagsstefnu fyrir höfuðborgarsvæðið og telur hana falla vel að umhverfisstefnu Mosfellsbæjar og stefnu sveitarfélagsins í málaflokknum."
Samþykkt með 5 atkvæðum
== Gestir ==
- Jón Kjartan Ágústsson
[FylgiskjalLoftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins_stefna og verkfærakista_sept 2022.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ISSEVF82UOzWEZzSiX70g&meetingid=2rjYYwNaRUmdWBDinJT1Rw1&filename=Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins_stefna og verkfærakista_sept 2022.pdf) [FylgiskjalLoftslagsstefna minnisblað til stjórnar SSH sept 2022.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=MSnH0i8I7082FefiP7aCg&meetingid=2rjYYwNaRUmdWBDinJT1Rw1&filename=Loftslagsstefna minnisblað til stjórnar SSH sept 2022.pdf) [FylgiskjalMos - Fylgibréf - Tillaga að loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=er4T_1J60WIeARlhzjYA&meetingid=2rjYYwNaRUmdWBDinJT1Rw1&filename=Mos - Fylgibréf - Tillaga að loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.pdf) [FylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 1558 (24.11.2022) - Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=xFjm0q3xGUmZk9N0fuklQ&meetingid=2rjYYwNaRUmdWBDinJT1Rw1&filename=Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1558 (24.11.2022) - Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið.pdf)