Grindavíkurbær
Hafnarstjórn - Fundur 487
**487. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 12. desember 2022 og hófst hann kl. 17:00.**
**Fundinn sátu:** Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, varaformaður, Anna Elísa Karlsdóttir Long, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Leifur Guðjónsson, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri. **Fundargerð ritaði:** Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri. **Dagskrá:** **1. Seljabót 2a - óveruleg deiliskipulagsbreyting - 2211106**
Hafnarstjórn leggur til að byggingareitur fyrir hafnarhúsið verði stækkaður um 10 m. til NA og samsvarandi til SV. Hafnarstjórn vill benda á að tryggt verði að bílastæðin nýtist sem best.
**2. Öryggismál á hafnarsvæði 2022 - 2207046**
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að fylgja málinu eftir og óska eftir tilboðum í að koma öryggisskiltum fyrir á viðeigandi staði á hafnarsvæðinu.
**3. Fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar 2023-2026 - 2209058**
Lagt fram
**4. Grindavík Frumathugun nýir garðar - 2212035**
lagt fram
**5. Skipulagsgreining Grindavíkurhöfn - 2211029**
Lagt fram
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.
Hafnarstjórn / 13. desember 2022
[Fundur 487](/v/26144)
Skipulagsnefnd / 7. desember 2022
[Fundur 110](/v/26136)
Bæjarráð / 7. desember 2022
[Fundur 1630](/v/26135)
Bæjarstjórn / 1. desember 2022
[Fundur 533](/v/26129)
Bæjarráð / 23. nóvember 2022
[Fundur 1629](/v/26114)
Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2022
[Fundur 109](/v/26113)
Bæjarráð / 16. nóvember 2022
[Fundur 1628](/v/26093)
Bæjarráð / 10. nóvember 2022
[Fundur 1627](/v/26080)
Skipulagsnefnd / 8. nóvember 2022
[Fundur 108](/v/26076)
Frístunda- og menningarnefnd / 3. nóvember 2022
[Fundur 120](/v/26069)
Bæjarráð / 2. nóvember 2022
[Fundur 1626](/v/26066)
Fræðslunefnd / 27. október 2022
[Fundur 124](/v/26057)
Bæjarstjórn / 26. október 2022
[Fundur 532](/v/26054)
Bæjarráð / 19. október 2022
[Fundur 1625](/v/26039)
Hafnarstjórn / 13. október 2022
[Fundur 485](/v/26034)
Bæjarráð / 12. október 2022
[Fundur 1624](/v/26029)
Bæjarráð / 11. október 2022
[Fundur 1623](/v/26028)
Skipulagsnefnd / 11. október 2022
[Fundur 107](/v/26026)
Skipulagsnefnd / 6. október 2022
[Fundur 106](/v/26022)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. október 2022
[Fundur 119](/v/26021)
Bæjarstjórn / 3. október 2022
[Fundur 531](/v/26007)
Fræðslunefnd / 3. október 2022
[Fundur 123](/v/26006)
Bæjarráð / 3. október 2022
[Fundur 1622](/v/26005)
Bæjarráð / 14. september 2022
[Fundur 1621](/v/25980)
Hafnarstjórn / 13. september 2022
[Fundur 484](/v/25975)
Fræðslunefnd / 13. september 2022
[Fundur 122](/v/25974)