Vopnafjarðarhreppur
Menningar- og atvinnumálanefnd - 5
== Fundur nr. 5 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilið Mikligarður kl. 08:30
Signý Björk Kristjánsdóttir ritaði fundargerð
FBF
Fanney Björk FriðriksdóttirNefndarmaður
HBÓ
Hafdís Bára ÓskarsdóttirNefndarmaður
RLG
Ragna Lind GuðmundsdóttirNefndarmaður
DS
Dagný SteindórsdóttirNefndarmaður
BM
Bobana MicanovicNefndarmaður
USÖS
Urður Steinunn Önnudóttir SahrNefndarmaður
SBK
Signý Björk KristjánsdóttirSkrifstofustjóri
Fundur haldinn í menningar- og atvinnumálanefnd Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 14.12.2022 í Miklagarði kl 8:30.
Jólaballið verður haldið í Miklagarði miðvikudaginn 28. desember klukkan 15.
Búið er að ræða við tónlistarmenn sem hyggjast spila.
Jólasveinar hafa fengið boð um viðburðinn og verður því fylgt eftir að þeir mæti.
Menningar- og atvinnumálanefnd hefur umsjón með kaffihlaðborði í samstarfi við félagsheimilið Miklagarð.
Upp kom hugmynd um að útbúa viðburðadagatal (lifandi skjal) fyrir nefndina til að hafa betri yfirsýn yfir þá föstu viðburði sem nefndin hefur umsjón með.
Fanney Björk og Dagný útbúa skjalið og dreifa til nefndarmanna.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 9:00.