Suðurnesjabær
Ferða-, safna- og menningarráð
= Ferða-, safna- og menningarráð =
Dagskrá
=== 1.Viðburðir og menningarmál 2022 ===
2201045
Val á jóla- og ljósahúsum Suðurnesjabæjar 2022.
Afgreiðsla málsins er skráð sem ítarbókun.
=== 2.Menningarsjóður Suðurnesjabæjar ===
2009041
Úthlutun ársins 2023.
Afgreiðsla:
Ákveðið að auglýsa opnun fyrir umsóknir í Menningarsjóð Suðurnesjabæjar. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2023.
Ákveðið að auglýsa opnun fyrir umsóknir í Menningarsjóð Suðurnesjabæjar. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2023.
=== 3.Ferða-, safna- og menningarmál ===
2212046
Fjárhagsáætlun ferða-, safna- og menningarmála 2023.
Afgreiðsla:
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:00.