Grindavíkurbær
Umhverfis- og ferðamálanefnd - Fundur 56
08.12.2021 - Slóð
**56. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 8. desember 2021 og hófst hann kl. 16:15.**
Fundinn sátu:
Sigurveig Margrét Önundardóttir, aðalmaður,
Klara Bjarnadóttir, aðalmaður,
Margrét Kristín Pétursdóttir, varamaður
Formaður, Sigríður Etna boðaði forföll.
Fundargerð ritaði: Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.
Dagskrá:
**1. Deiliskipulag við Þorbjörn - 2110060**
Skipulagslýsing vegna deiliskipulagsbreytingar fyrir Þorbjörn og svæðið í kring lögð fram. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti málið fyrir nefndarfólki.
**2. Breytingar á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar - golfvöllur, stígur og hreinsivirki - 2110076**
Tillaga að aðalskipulagsbreytingu vegna golfvallar, stígs vestan við Grindavík og hreinsivirkis við Eyjabakka lögð fram. Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs kynnti málið fyrir nefndarfólki.
**3. Skiltahandbók - 2112043**
Í undirbúningi er kortlagning og framleiðsla á sameiginlegri skiltahandbók fyrir sveitarfélög á Reykjanesi. Upplýsinga- og markaðsfulltrúi kynnti stöðuna á verkefninu.
**4. Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 2106090**
Grindavíkurbær hefur skipað þrjá fulltrúa í jafnmarga vinnuhópa sem falið er að fylgja eftir forgangsverkefnum Suðurnesjavettvangs. Fulltrúar Grindavíkurbæjar verða þrír í jafn mörgum hópum: Atli Geir Júlíusson, Eggert Sólberg Jónsson og Ásrún Helga Kristinsdóttir.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)