Grindavíkurbær
Fræðslunefnd - Fundur 115
02.12.2021 - Slóð
**115. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 2. desember 2021 og hófst hann kl. 16:30.**
Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður,
Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður,
Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður,
Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður,
Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri,
Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri,
Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri,
Kristín María Birgisdóttir, áheyrnarfulltrúi,
Laufey Þórdís Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi,
Valdís Inga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Yfirsálfræðingur.
Dagskrá:
**1. Kynning á Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum - 2111091**
Guðjónína Sæmundsdóttir forstöðumaður kynnti starfsemi Miðstöðar símenntunar á Suðurnesjum.
2.
**Forvarnateymi grunnskóla vegna forvarna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni - 2111092**
Lögð fram til kynningar aðgerðaáætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, sbr. þingsályktun, nr.37/150.
**3. Samstarf leik- og grunnskóla á skilum skólastigana. Brúum bilið - 2111090**
Rætt um samstarf leik- og grunnskóla á skilum skólastigana.
**4. Fundargerð samráðsfundarskólaþjónustu og skólastjórnenda grunnskóla - 2111089**
Rætt um samráðsfundi skólaþjónustu og stjórnenda grunn- og leikskóla.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)