Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 205. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Umsókn um byggingarleyfi Krauma viðbygging - Deildartunga 3 L222999 ===
2212031
Umsækjandi: Krauma Náttúrulaugar ehf
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja vindfang við þjónustubyggingu Krauma ásamt því að sækja um varanlegt leyfi fyrir tvo gáma sem staðsettir eru innan lóðar og verður breytt í smáhýsi.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Brynhildur Sólveigardóttir
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja vindfang við þjónustubyggingu Krauma ásamt því að sækja um varanlegt leyfi fyrir tvo gáma sem staðsettir eru innan lóðar og verður breytt í smáhýsi.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Brynhildur Sólveigardóttir
=== 2.Umsókn um byggingarleyfi - Brekkuskógur 2 L195287 ===
2212046
Umsækjandi: Eining -Iðja
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi, stærð 80.4m2, timburhús á steyptum grunni.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Jón Logi Sigurbjörnsson (Víðsjá ehf)
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi, stærð 80.4m2, timburhús á steyptum grunni.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Jón Logi Sigurbjörnsson (Víðsjá ehf)
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 3.Umsókn um stöðuleyfi - Bakkakot II gámur ===
2212003
Umsækjandi:Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir einn 40 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsettur á landi Bakkakots II
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir einn 40 ft. gám.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla
Staðsettur á landi Bakkakots II
Samþykkt
=== 4.Tilkynningarsk. framkvæmd - Brúartorg 1 - L135570 ===
2212060
Umsækjandi: Festi ehf
Erindi: Sótt er um leyfi til að breyta innanhús þ.e. í matshluta 01 0101 Breytingarnar eru á afgreiðslulínu þjónustu og veitingasölu N1. Veitingasalan/greiðasalan í húsnæðinu er í flokki I, tegund C í reglugerð um "veitingastaði, gististaði, skemmtanahald" Samhliða breytingum innanhús þar sem veitingasal og afgreiðslu er breytt er sótt um leyfi til að breyta klæðningu utanhúss og opna á ný fyrir glugga á suðaustur og suðvesturhlið byggingarinnar sbr. Teikningar.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Árný Þórarinsdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi til að breyta innanhús þ.e. í matshluta 01 0101 Breytingarnar eru á afgreiðslulínu þjónustu og veitingasölu N1. Veitingasalan/greiðasalan í húsnæðinu er í flokki I, tegund C í reglugerð um "veitingastaði, gististaði, skemmtanahald" Samhliða breytingum innanhús þar sem veitingasal og afgreiðslu er breytt er sótt um leyfi til að breyta klæðningu utanhúss og opna á ný fyrir glugga á suðaustur og suðvesturhlið byggingarinnar sbr. Teikningar.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Árný Þórarinsdóttir
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012.
=== 5.Umsókn um byggingarleyfi - Borgarbraut 12 - Lnr. 135462 ===
2212032
Umsækjandi:Lágskógur ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir innanhúsbreytingum ásamt lítilli viðbyggingu. Sett verða björgunarop í gistirými og gluggi á framhlið stækkaður. 35m2 pallur verður byggður við framhlið hússins.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Friðrik Ólafsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir innanhúsbreytingum ásamt lítilli viðbyggingu. Sett verða björgunarop í gistirými og gluggi á framhlið stækkaður. 35m2 pallur verður byggður við framhlið hússins.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Friðrik Ólafsson
Erindið þarf að grenndarkynna skv. 44.gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.