Grindavíkurbær
Bæjarráð - Fundur 1598
16.11.2021 - Slóð
**1598. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 16. nóvember 2021 og hófst hann kl. 16:00.**
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Sigurður Óli Þórleifsson varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir aðalmaður, Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem 7. mál: 2108097 - Rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki II - 22.10 ehf. Samþykkt samhljóða.
Dagskrá:
**1. Húsnæðismál Fisktækniskóla Íslands - 2111026**
Skólameistari Fisktækniskóla Íslands mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagt fram rekstraryfirlit Fisktækniskólans frá stofnun árið 2008 til ársins 2021.
Farið yfir möguleika skólans í framtíðinni.
**2. Húsnæðisúrræði v. Víkurbraut 62, 3. hæð - 2106045**
Málinu er frestað til næsta fundar bæjarráðs.
**3. Gestastofa Reykjanes jarðvangs - 2111028**
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Lagt fram minnisblað sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs, vegna gestastofu RGP, dags 11.11.2021.
**4. Uppbygging á íþróttasvæðinu í Grindavík - 2111032**
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Formaður og framkvæmdastjóri UMFG komu á fundinn undir umræðum þessa dagskrárliðar.
**5. Fyrirspurn um skautahöll á Suðurnesjum - 2111029**
Lögð fram bókun á fundi SSS nr. 773 þann 12. nóv. sl. vegna málsins.
**6. Stígamót - styrkbeiðni - 2011067**
Lögð fram styrkbeiðni frá Stígamótum. Bæjarráð samþykkir 50.000 kr. styrk á árinu 2022 og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að uppfæra fjárhagsáætlun 2022 til samræmis.
**7. Rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki II - 22.10 ehf. - 2108097**
Lögð fram beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki II. Fyrir liggja umsagnir frá HES, byggingafulltrúa og slökkviliði Grindavíkur.
Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)