Grindavíkurbær
Fræðslunefnd - Fundur 114
04.11.2021 - Slóð
**114. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 4. nóvember 2021 og hófst hann kl. 16:30.**
Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Eysteinn Þór Kristinsson, grunnskólastjóri, Laufey Þórdís Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, Valdís Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Lóa Björnsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Guðný Thordersen, áheyrnarfulltrúi, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri.
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Yfirsálfræðingur
Dagskrá:
**1. Starfsáætlun Króks 2021-2022 - 2111007**
Leikskólastjóri leggur fram starfsáætlun Króks 2021-2022. Fræðslunefnd samþykkir framlagða starfsásætlun Króks.
**2. Ytra mat skólastofnana frá hausti 2022 til vors 2027 - 2110118**
Umræða um áætlun um ytra mat til næstu fimm ára. Ákveðið að taka málið aftur upp á nýju ári.
**3. Skólahjúkrun í Grunnskóla Grindavíkur 2020-2021 - 2111006**
Skólahjúkrunarfræðingur kynnir skýrslu um skólahjúkrun 2020-2021. Fræðslunefnd leggur áherslu á að það sé viðunandi vinnuaðstaða fyrir hjúkrunarfræðing í Hópsskóla.
**4. Umbótaáætlun vegna niðurstaðna úr skólapúlsinum - 2110010**
Lögð fram umbótaáætlun vegna niðurstaðna úr skólapúlsinum 2020-2021.
**5. Stoðþjónusta Grunnskóla Grindavíkur 2021-2022 - 2111005**
Grunnskólastjóri kynnir stoðþjónustu innan grunnskólans á skólaárinu 2021-2022.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)