Hvalfjarðarsveit
Fjölskyldu- og frístundanefnd 41. fundur
= Fjölskyldu- og frístundanefnd =
Dagskrá
=== 1.Tillaga um tekjumörk vegna afsláttar af fasteignskatti elli- og örorkulífeyrisþega á árinu 2023. ===
2301006
Tillaga um tekjumörk vegna afsláttar af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega á árinu 2023.
Fjölskyldu- og frístundanefnd leggur til 7,4% hækkun tekjumarka eða í takt við hækkun elli- og örorkulífeyris hjá Tryggingastofnun ríkisins á milli áranna 2022 og 2023. Nefndin vísar erindinu til afgreiðslu hjá sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar.
=== 2.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 1908023
Fært í trúnaðarbók
=== 3.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2103141
Fært í trúnaðarbók.
=== 4.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2205045 og 2209012
Fært í trúnaðarbók.
=== 5.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2006043 og 2010010
Fært í trúnaðarbók.
=== 6.Reglur um fjárhagsaðstoð ===
2002002
Breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð í Hvalfjarðarsveit.
Fjölskyldu- og frístundanefnd samþykkir breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð í Hvalfjarðarsveit og lagt er til að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar einstaklings skv. 1. mgr. 10. gr. reglna um fjárhagsaðstoð verði hækkuð úr kr. 196.272.- í kr. 215.050.-.
Nefndin vísar breytingartillögunum til samþykktar hjá sveitarstjórn.
Nefndin vísar breytingartillögunum til samþykktar hjá sveitarstjórn.
=== 7.Breytingar á Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar. ===
2204043
Breyting á samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar ásamt viðauka. Bókun sveitarstjórnar dagsett 29.12.2022 og staðfesting þess efnis frá ráðuneytinu. Breytingar á erindisbréfi fyrir fjölskyldu- og frístundanefnd.
Lagt fram til kynningar.
=== 8.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2012028
Fært í trúnaðarbók.
=== 9.Innleiðing laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. ===
2208023
Staða innleiðingar á samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna í Hvalfjarðarsveit.
Fræðsluerindi fóru fram fyrir starfsfólk leik- og grunnskólans í desember sl. ásamt því sem nefndarmönnum sveitarfélagsins var boðið að sækja fræðsluna. Stofnaður hefur verið vinnuhópur á vegum sveitarfélagsins og búið er að skipa tengiliði leik-, grunn- og framhaldsskóla.
=== 10.Umdæmisráð barnaverndar á landsbyggðinni ===
2208056
Undirritaður samningur um rekstur umdæmisráðs barnaverndar á landsbyggðinni ásamt fylgiskjölum.
Búið er að undirrita nýjan samning umdæmisráðs barnaverndar á landsbyggðinni. Samningur og fylgiskjöl lögð fram til kynningar.
=== 11.Breytt skipulag barnaverndar. ===
2112003
Samþykki fyrir undanþágu frá lágmarksíbúafjölda barnaverndarþjónustu Hvalfjarðarsveitar og Borgarbyggðar.
Lagt fram til kynningar og er samþykktin til 1. janúar 2024.
Fundi slitið - kl. 19:15.
Tillaga um tekjumörk vegna afsláttar af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega á árinu 2023. Málsnr. 2301006.
Málið verður nr. 1 á dagskrá.
Samþykkt 5:0