Grindavíkurbær
Bæjarráð - Fundur 1596
02.11.2021 - Slóð
**1596. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 2. nóvember 2021 og hófst hann kl. 16:00.**
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.
Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Dagskrá:
**1. Deiliskipulag íþróttasvæðis - 2106087**
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Frumdrög að breytingu á deiliskipulaginu við íþróttasvæðið lögð fram.
**2. Geymsluhúsnæði fyrir Minja- og sögufélag Grindavíkur - 2110122**
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárliðs. Erindi frá Minja- og sögufélagi Grindavíkur varðandi geymslu muna lagt fram.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
**3. Umsóknir um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði 2022 - 2106082**
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárliðs. Bæjarráð vísar málinu í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2022.
**4. Ágóðahlutagreiðsla 2021 - 2110125**
Ágóðahlutagreiðsla Eignarhaldsfélags Brunabótafél. Íslands til Grindavíkurbæjar er 2.074.500 kr.
**5. Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2107043**
Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Vinnuskjöl vegna fjárhagsáætlunar lögð fram til umræðu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)