Mosfellsbær
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 2
==== 10. janúar 2023 kl. 07:00, ====
4. hæð Mosfell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
- Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður
== Fundargerð ritaði ==
Kristbjörg Hjaltadóttir Stjórnandi félagsþjónustu
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 2. Ársreikningur 2021 ==
[202207133](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202207133#8cwbadlskmviuxtqr2wba1)
Ársskýrsla NPA miðstöðvarinnar 2021 lögð fyrir til kynningar
Lagt fram og rætt.
== 3. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks- bókun stjórnar ==
[202208758](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202208758#8cwbadlskmviuxtqr2wba1)
Staða vinnu við samning um samræmda móttöku flóttafólks kynnt.
Velferðarnefnd tekur jákvætt í að ganga til samninga við ráðuneytið, á þeim forsendum að innviðir séu til staðar og óskar jafnframt eftir því að framkvæmdarstjóri velferðarsviðs kalli eftir upplýsingum frá fræðslusviði hver geta skólakerfisins er til að taka á móti flóttabörnum og þær upplýsingar fylgi með til bæjarráðs.
== 4. Reglur um stuðning við börn og fjölskyldur þeirra ==
[202006527](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202006527#8cwbadlskmviuxtqr2wba1)
Endurskoðun á reglum lögð fyrir velferðarnefnd samkvæmt bókun fjölskyldunefndar frá 18.5.2021.
Lagt fram og rætt.
== 5. Lykiltölur fjölskyldusviðs ==
[202006316](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202006316#8cwbadlskmviuxtqr2wba1)
Lykiltölur fjölskyldusviðs jan-des 2022 lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
=== Barnaverndarmál/Trúnaðarmál ===
== 6. Kæra til úrskurðarnefndar velferðarmála ==
[202209465](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202209465#8cwbadlskmviuxtqr2wba1)
Niðurstaða kæru til úrskurðarnefndar velferðarmála lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar.
Lagt fram og rætt. Velferðarnefnd felur velferðarsviði að taka málið upp að nýju í samræmi við niðustöðu úrskurðarnefndar.
=== Fundargerðir til staðfestingar ===
== 7. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1599 ==
[202301007F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301007F#8cwbadlskmviuxtqr2wba1)