Borgarbyggð
Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum - 75. fundur
= Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum =
Dagskrá
=== 1.Samningur um umsjón með Einkunnum 2017 ===
1705171
Lögð fram tillaga Skógræktarfélags Borgarfjarðar að breytingum á samkomulagi um umsjón með Einkunnum sem samþykkt var árið 2017.
Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum telur mikilvægt að upplýsingastreymi milli umsjónarnefndarinnar og stjórnar Skógræktarfélagsins sé skýrt og mun boða stjórnina til fundar til að ræða samkomulagið.
=== 2.Verkefnaáætlun 2023-2026 ===
2211005
Unnið að verkefnaáætlun 2023-2026. Þórhildur María Kristinsdóttir, landvörður Umhverfisstofnunar sat fundinn undir þessum lið.
Magnús B. Jóhannsson sat fundinn undir þessum lið.
Magnús B. Jóhannsson sat fundinn undir þessum lið.
Umsjónarnefnd Einkunna samþykkir að vinna áfram að verkefnaáætlun 2023-2026.
Fundi slitið - kl. 17:00.