Grindavíkurbær
Skipulagsnefnd - Fundur 112
**112. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 9. janúar 2023 og hófst hann kl. 16:15.**
**Fundinn sátu: **Lilja Ósk Sigmarsdóttir, formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir, varaformaður, Hrannar Jón Emilsson, aðalmaður, Steinberg Reynisson, aðalmaður, Unnar Á. Magnússon, aðalmaður, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. **Fundargerð ritaði:** Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.
**Dagskrá:** **1. Víkurbraut 25 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, - 2211028**
Fulltrúar Milu mættu til fundarins til að ræða byggingarleyfisumsóknina og fjarskiptamál fyrirtækisins í Grindavík. Þá sátu Helga Dís Jakobsdóttir og Hallfríður Hólmgrímsdóttir fundinn undir dagskrárliðnum.
Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að vinna málið aftur meðal annars til þess að skoða aðra staðsetningu t.d. nær hafnarsvæðinu.
**2. Umsókn um framkvæmdaleyfi - sjóvarnir 2023 - 2301011**
Vegagerðin óskar eftir framkvæmdaleyfi vegna framkvæmda við sjóvarnir í Grindavík fyrir eftirfarandi verk:
- Sjóvörn sunnan Grindavíkurhafnar, styrking og hækkun.
- Sjóvörn við Litlubót, endurbygging og hækkun.
- Sjóvörn við golfvöll, styrking og hækkun.
- Sjóvörn vestan Gerðistangi, framlenging.
Framkvæmdin er í samræmi við Aðalskipulag Grindavíkur. Skiplagsnefnd samþykkir veitingu framkvæmdarleyfisins með fyrirvara um jákvæða umsögn umhverfisstofnunar.
**3. Deiliskipulag íþróttasvæðis - 2106087**
Staðan á deiliskipulaginu lögð fram til umræðu.
Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. Gert er ráð fyrir að deiliskipulagið verði kynnt á íbúafundi í febrúar.
**4. Hönnun sundlaugarsvæðis og aðliggjandi mannvirkja - 2210067**
Staðan á frumhönnunin lögð fram til upplýsinga. Gert er ráð fyrir að verkefnið verði kynnt fyrir íbúum í febrúar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.
Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023
[Fundur 112](/v/26204)
Bæjarstjórn / 28. desember 2022
[Fundur 535](/v/26184)
Bæjarráð / 21. desember 2022
[Fundur 1631](/v/26169)
Skipulagsnefnd / 20. desember 2022
[Fundur 111](/v/26165)
Fræðslunefnd / 19. desember 2022
[Fundur 125](/v/26162)
Bæjarstjórn / 14. desember 2022
[Fundur 534](/v/26145)
Hafnarstjórn / 13. desember 2022
[Fundur 487](/v/26144)
Skipulagsnefnd / 7. desember 2022
[Fundur 110](/v/26136)
Bæjarráð / 7. desember 2022
[Fundur 1630](/v/26135)
Bæjarstjórn / 1. desember 2022
[Fundur 533](/v/26129)
Bæjarráð / 23. nóvember 2022
[Fundur 1629](/v/26114)
Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2022
[Fundur 109](/v/26113)
Bæjarráð / 16. nóvember 2022
[Fundur 1628](/v/26093)
Bæjarráð / 10. nóvember 2022
[Fundur 1627](/v/26080)
Skipulagsnefnd / 8. nóvember 2022
[Fundur 108](/v/26076)
Frístunda- og menningarnefnd / 3. nóvember 2022
[Fundur 120](/v/26069)
Bæjarráð / 2. nóvember 2022
[Fundur 1626](/v/26066)
Fræðslunefnd / 27. október 2022
[Fundur 124](/v/26057)
Bæjarstjórn / 26. október 2022
[Fundur 532](/v/26054)
Bæjarráð / 19. október 2022
[Fundur 1625](/v/26039)
Hafnarstjórn / 13. október 2022
[Fundur 485](/v/26034)
Bæjarráð / 12. október 2022
[Fundur 1624](/v/26029)
Bæjarráð / 11. október 2022
[Fundur 1623](/v/26028)
Skipulagsnefnd / 11. október 2022
[Fundur 107](/v/26026)
Skipulagsnefnd / 6. október 2022
[Fundur 106](/v/26022)