Grindavíkurbær
Afgreiðslunefnd byggingamála - Fundur 54
14.10.2021 - Slóð
**54. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 14. október 2021 og hófst hann kl. 11:00.**
Fundinn sátu:
Íris Gunnarsdóttir, starfsmaður tæknisviðs,
Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi
Atli Geir Júlíusson, sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Undir lið 1-27 sátu eftirfarandi aðilar fundinn:
Guðfinna Magnúsdóttir fyrir hönd Grindarinnar ehf.
Jónína Ívarsdóttir fyrir hönd HK verks ehf.
Hafþór Helgason fyrir hönd HH smíði ehf.
Andri Hrafn fyrir hönd Einherja ehf.
Þórður Magnússon fyrir hönd Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
Gunnar Ólafur Ragnarsson fyrir hönd Ragnars Ragnarssonar.
Fundargerð ritaði: Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.
Dagskrá:
**1. Víðigerði 23 - Umsókn um lóð - 2110019**
Grindin ehf. sækir um lóðina Víðigerði 23 til byggingar einbýlishúss.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur.
Grindin ehf. dró fjarka, Eignarhaldsfélagið Normi ehf. dró áttu.
Lóð úthlutuð til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**2. Víðigerði 23 - umsókn um lóð - 2110046**
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Víðigerði 23 til byggingar einbýlishúss.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur.
Grindin ehf. dró fjarka, Eignarhaldsfélagið Normi ehf. dró áttu.
Lóð úthlutuð til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**3. Víðigerði 24 - Umsókn um lóð - 2110020**
Grindin ehf. sækir um lóðina Víðigerði 24 til byggingar einbýlishúss.
Þar sem tveir umsækjendur eru um lóðina Víðigerði 24 er vísað í 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem Eignarhaldsfélagið Normi ehf. hafði áður fengið úthlutað lóðina Víðigerði 23
þá er samþykkt að úthluta lóðirnar til Grindarinnar ehf.
**4. Víðigerði 24 - umsókn um lóð - 2110048**
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Víðigerði 24 til byggingar einbýlishúss.
Þar sem tveir umsækjendur eru um lóðina Víðigerði 24 er vísað í 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem Eignarhaldsfélagið Normi ehf. hafði áður fengið úthlutað lóðina Víðigerði 23
þá er samþykkt að úthluta lóðirnar til Grindarinnar ehf.
**5. Víðigerði 30 - umsókn um lóð - 2110052**
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðina Víðigerði 30 til byggingar einbýlishúss.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur.
Grindin ehf. dró níu, Eignarhaldsfélagið Normi ehf. dró tíu.
Lóð úthlutuð til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**6. Víðigerði 30 - Umsókn um lóð - 2110024**
Grindin ehf. sækir um lóðina Víðigerði 30 til byggingar einbýlishúss.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur.
Grindin ehf. dró níu, Eignarhaldsfélagið Normi ehf. dró tíu.
Lóð úthlutuð til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**7. Víðigerði 25-27 - Umsókn um lóð - 2110021**
Grindin ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 25-27 til byggingar parhúss.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró fimmu, Einherjar ehf. dró drottningu, HK verk ehf. dró ás og H.H. Smíði ehf. dró sexu.
Lóðir úthlutaðar til HK verks ehf.
**8. Víðigerði 25-27 - Umsókn um lóð - 2110027**
HK verk ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 25-27 til byggingar parhúss
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró fimmu, Einherjar ehf. dró drottningu, HK verk ehf. dró ás og H.H. Smíði ehf. dró sexu.
Lóðir úthlutaðar til HK verks ehf.
**9. Víðigerði 25-27 - Umsókn um lóð - 2110031**
Einherjar ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 25-27 til byggingar parhúss.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró fimmu, Einherjar ehf. dró drottningu, HK verk ehf. dró ás og H.H. Smíði ehf. dró sexu.
Lóðir úthlutaðar til HK verks ehf.
**10. Víðigerði 25-27 - Umsókn um lóð - 2110045**
H.H. Smíði ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 25-27 til byggingar parhúss.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró fimmu, Einherjar ehf. dró drottningu, HK verk ehf. dró ás og H.H. Smíði ehf. dró sexu.
Lóðir úthlutaðar til HK verks ehf.
**11. Víðigerði 25-27 - umsókn um lóð - 2110049**
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 25-27 til byggingar parhúss.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró fimmu, Einherjar ehf. dró drottningu, HK verk ehf. dró ás og H.H. Smíði ehf. dró sexu.
Lóðir úthlutaðar til HK verks ehf.
**12. Víðigerði 26-28 - Umsókn um lóð - 2110028**
HK verk ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 26-28 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. hafði áður fengið úthlutað lóðirnar Víðigerði 25-27 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 26-28.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró sexu og Einherjar ehf. dró drottningu.
Lóðir úthlutaðar til Einherja ehf.
**13. Víðigerði 26-28 - Umsókn um lóð - 2110032**
Einherjar ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 26-28 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. hafði áður fengið úthlutað lóðirnar Víðigerði 25-27 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 26-28.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró sexu og Einherjar ehf. dró drottningu.
Lóðir úthlutaðar til Einherja ehf.
**14. Víðigerði 26-28 - umsókn um lóð - 2110050**
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 26-28 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. hafði áður fengið úthlutað lóðirnar Víðigerði 25-27 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 26-28.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró sexu og Einherjar ehf. dró drottningu.
Lóðir úthlutaðar til Einherja ehf.
**15. Víðigerði 26-28 - Umsókn um lóð - 2110022**
Grindin ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 26-28 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. hafði áður fengið úthlutað lóðirnar Víðigerði 25-27 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 26-28.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró níu, Grindin dró sexu og Einherjar ehf. dró drottningu.
Lóðir úthlutaðar til Einherja ehf.
**16. Víðigerði 29-31 - Umsókn um lóð - 2110023**
Grindin ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 29-31 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. og Einherjar höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27 og Víðigerði 26-28 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 29-31.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró ás, Grindin dró kóng, H.H. Smíði dró áttu, Guðmundur Ragnar Ragnarsson dró drottningu og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**17. Víðigerði 29-31 - Umsókn um lóð - 2110029**
HK verk ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 29-31 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. og Einherjar ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27 og Víðigerði 26-28 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 29-31.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró ás, Grindin dró kóng, H.H. Smíði dró áttu, Guðmundur Ragnar Ragnarsson dró drottningu og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**18. Víðigerði 29-31 - Umsókn um lóð - 2110033**
Einherjar ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 29-31 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. og Einherjar ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27 og Víðigerði 26-28 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 29-31.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró ás, Grindin dró kóng, H.H. Smíði dró áttu, Guðmundur Ragnar Ragnarsson dró drottningu og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**19. Víðigerði 29-31 - umsókn um lóð - 2110062**
Guðmundur Ragnar Ragnarsson sækir um lóðirnar Víðigerði 29-31 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. og Einherjar ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27 og Víðigerði 26-28 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 29-31.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró ás, Grindin dró kóng, H.H. Smíði dró áttu, Ragnar Guðmundur Ragnarsson dró drottningu og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**20. Víðigerði 29-31 - umsókn um lóð - 2110064**
Ljósbraut ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 29-31 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. og Einherjar ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27 og Víðigerði 26-28 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 29-31.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró ás, Grindin dró kóng, H.H. Smíði dró áttu, Guðmundur Ragnar Ragnarsson dró drottningu og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**21. Víðigerði 29-31 - umsókn um lóð - 2110051**
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 29-31 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. og Einherjar ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27 og Víðigerði 26-28 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 29-31.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró ás, Grindin dró kóng, H.H. Smíði dró áttu, Guðmundur Ragnar Ragnarsson dró drottningu og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**22. Víðigerði 29-31 - Umsókn um lóð - 2110047**
H.H. Smíði ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 29-31 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf. og Einherjar ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27 og Víðigerði 26-28 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 29-31.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Eignarhaldsfélagið Normi dró ás, Grindin dró kóng, H.H. Smíði dró áttu, Guðmundur Ragnar Ragnarsson dró drottningu og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Eignarhaldsfélagsins Norma ehf.
**23. Víðigerði 32-34 - Umsókn um lóð - 2110030**
HK verk ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 32-34 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf., Einherjar ehf. og Eignarhaldsfélagið Normi ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27, Víðigerði 26-28 og Víkurhóp 29-31 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 32-34.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Grindin dró fimmu, og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Grindarinnar ehf.
**24. Víðigerði 32-34 - Umsókn um lóð - 2110025**
Grindin ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 32-34 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf., Einherjar ehf. og Eignarhaldsfélagið Normi ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27, Víðigerði 26-28 og Víkurhóp 29-31 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 32-34.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Grindin dró fimmu, og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Grindarinnar ehf.
**25. Víðigerði 32-34 - Umsókn um lóð - 2110034**
Einherjar ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 32-34 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf., Einherjar ehf. og Eignarhaldsfélagið Normi ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27, Víðigerði 26-28 og Víkurhóp 29-31 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 32-34.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Grindin dró fimmu, og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Grindarinnar ehf.
**26. Víðigerði 32-34 - umsókn um lóð - 2110053**
Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 32-34 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf., Einherjar ehf. og Eignarhaldsfélagið Normi ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27, Víðigerði 26-28 og Víkurhóp 29-31 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 32-34.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Grindin dró fimmu, og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Grindarinnar ehf.
**27. Víðigerði 32-34 - umsókn um lóð - 2110063**
Ljósbraut ehf. sækir um lóðirnar Víðigerði 32-34 til byggingar parhúss.
Til þess að gæta jafnræðis meðal umsækjenda skv. 4. grein reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ, þá eru þeir umsækjendur sem þegar hafa fengið úthlutað lóð á hverjum fundi ekki þátttakendur í næstu útdráttum á sama fundi fyrir lóðir í sama notkunarflokki, fyrr en allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð.
Þar sem HK verk ehf., Einherjar ehf. og Eignarhaldsfélagið Normi ehf. höfðu áður fengið úthlutaðar lóðirnar Víðigerði 25-27, Víðigerði 26-28 og Víkurhóp 29-31 þá eru þeir ekki gjaldgengir í úthlutun lóðanna Víðigerði 32-34.
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðirnar fer fram spiladráttur.
Grindin dró fimmu, og Ljósbraut ehf. dró þrist.
Lóðir úthlutaðar til Grindarinnar ehf.
**28. Efrahóp 29 - Umsókn um byggingarleyfi - 2110061**
Hermann Th. Ólafsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkvæmt teikningum frá M11 teiknistofu dags. 13.10.2021.
Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.12:00
Íris Gunnarsdóttir Bjarni Rúnar Einarsson
Atli Geir Júlíusson
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)