Suðurnesjabær
Bæjarráð
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.Þátttaka barna í íþróttum - frístundabíll ===
2209040
Minnisblað frá deildarstjóra frístundaþjónustu.
=== 2.Sýslumaðurinn á Suðurnesjum umsókn um tækifærisleyfi - ósk um umsögn ===
1902008
Erindi frá sýslumanni, ósk um umsögn vegna umsóknar frá Knattspyrnufélaginu Víði um tækifærisleyfi - tímabundið áfengisleyfi vegna Þorrablóts 21. janúar 2023 í íþróttamiðstöðinni í Garði. Umsögn sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs liggur fyrir.
Afgreiðsla:
Með vísan til 10. gr. laga nr. 85/2007 samþykkir bæjarráð eftirfarandi:
1.a
Starfsemin sem umsókn varðar er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmál.
1.b
Lokaúttekt hefur farið fram á húsnæðinu.
1.c
Afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að er innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segir til um.
Með vísan til 10. gr. laga nr. 85/2007 samþykkir bæjarráð eftirfarandi:
1.a
Starfsemin sem umsókn varðar er í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmál.
1.b
Lokaúttekt hefur farið fram á húsnæðinu.
1.c
Afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að er innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segir til um.
=== 3.Sólborg - Úttekt á loftgæðum og innivist ===
2209054
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs í kjölfar úttektar á loftgæðum og innivist leikskólans Sólborgar.
Afgreiðsla:
Lagt fram. Bæjarráð óskar eftir því að kostnaðargreining vegna verkefnisins verði lögð fram á næsta fundi.
Lagt fram. Bæjarráð óskar eftir því að kostnaðargreining vegna verkefnisins verði lögð fram á næsta fundi.
=== 4.Leikskóli við Byggðaveg-Framkvæmdir ===
2109077
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Afgreiðsla:
Lagt fram. Í minnisblaðinu kemur m.a. fram að verkinu miðar vel og verklok eru áætluð í desember 2023.
Lagt fram. Í minnisblaðinu kemur m.a. fram að verkinu miðar vel og verklok eru áætluð í desember 2023.
=== 5.Suðurnesjabær - Samþykkt um gatnagerðargjöld ===
2211128
Drög að samþykkt um gatnagerðargjöld.
Afgreiðsla:
Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatns- og fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ samþykkt samhljóða.
Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatns- og fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ samþykkt samhljóða.
=== 6.Bílastæðasjóður Suðurnesjabæjar - fundargerðir ===
1911045
5. fundur stjórnar dags. 28.12.2022.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 16:05.
Afgreiðsla:
Lagt fram. Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.