Grindavíkurbær
Bæjarráð - Fundur 1593
05.10.2021 - Slóð
**1593. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 5. október 2021 og hófst hann kl. 16:00.**
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi. Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson,varamaður.
Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Dagskrá:
**1. Skjalastefna Grindavíkur - 2106003**
Skjalastefna Grindavíkurbæjar lögð fram. Bæjarráð samþykkir framlagða skjalastefnu og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn.
**2. Tækifærisleyfi - Körfuknattleiksdeild Grindavíkur - 2109123**
Málinu er frestað til næsta fundar bæjarráðs.
**3. Bláa Lónið - starfsmannamál - 2110002**
Umræður um stöðu mála. Bókun frá fulltrúa B-lista Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins harmar þá ákvörðun að færa skrifstofustörf úr Bláa lóninu við Svartsengi á höfuðborgarsvæðið. Hefðbundin skrifstofustörf eru ekki mörg á svæðinu, og hvetjum við Bláa lónið sem og önnur fyrirtæki á Reykjanesi til að halda skrifstofustörfum heima í héraði.
**4. Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2107043**
Tillögur forstöðumanna vegna fjárhagsáætlunar 2022-2025 eru lagðar fram ásamt málaflokkayfirliti 2016-2022.
**5. Bílastæði - Ósk um stækkun stæða til móts við Hafnargötu 4-6 - 2109055**
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við samkomulagið og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)