Mosfellsbær
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 263
==== 12. janúar 2023 kl. 16:15, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Erla Edvardsdóttir (EE) formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Katarzyna Krystyna Krolikowska (KKr) áheyrnarfulltrúi
- Margrét Gróa Björnsdóttir (MGB) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) varamaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
== Fundargerð ritaði ==
Edda Davíðsdóttir tómstunda- og forvarnarfulltrúi
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2022-2026 ==
[202208443](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202208443#e3rggnjou0u6smedaunwzq1)
Starfsáætlun Íþrótta- og tómstundanefndar 2022-26
Starfsáætlun Íþrótta- og tómstundanefndar 2022-26 lögð fram og samþykkt.
== 2. Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2022 ==
[202212126](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202212126#e3rggnjou0u6smedaunwzq1)
Ítn fer yfir tilnefningar á íþróttafólki ársins 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd fór yfir tilnefningar og umsagnir vegna íþróttafólks ársins 2022, sjálfboðaliða ársins, þjálfari ársins og Lið ársins 2022.