Grindavíkurbær
Fræðslunefnd - Fundur 111
02.09.2021 - Slóð
**111. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 2. september 2021 og hófst hann kl. 16:30.**
Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður,
Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Valdís Inga Kristinsdóttir, varam. áheyrnarfulltrúa og Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri grunnskóla.
Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.
Dagskrá:
**1. Grunnskóli - Staðan í upphafi skólaárs 2021-2022 - 2108114**
Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri kynnir stöðuna við upphaf skólaárs. Skólastarf fer vel á stað og allar stöður innan skólans eru mannaðar. Nemendur eru á biðlista eftir þjónustu í Skólaseli þar til fleira starfsfólk hefur verið ráðið.
**2. Nemendakönnun 1.-5.bekk 2020-2021 - 2108111**
Niðurstöður nemendakönnunar í 1. - 5. bekk lagðar fram í fræðslunefnd.
**3. Nemendakönnun 6.-10.bekkur - 2020-2021 - 2108110**
Farið yfir nemendakönnun í 6. - 10. bekk skólaárið 2020 - 2021.
**4. Hópskóli - framkvæmdir við 2.áfanga - 2109006**
Arna Björg gerir nefndinni grein fyrir framvindu verksins en framkvæmdir ganga samkvæmt áætlun. Stefnt er að því að taka hluta af húsnæðinu í notkun á skólaárinu.
5. Sarfsáætlun fræðslunefndar 2021 - 2022 - 2108113
Lögð eru fram drög að starfsáætlun fræðslunefndar.
**6. Umferðaröryggismál í Grindavík - 2103082**
Nefndin samþykkir að taka málið fyrir með afbrigðum. Lögð eru fram drög að umferðaröryggisstefnu Grindavíkurbæjar. Nefndin fagnar framtakinu og ábendingum verður komið á framfæri við sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)