Mosfellsbær
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 2
==== 31. janúar 2023 kl. 16:30, ====
í Kjarna
== Fundinn sátu ==
- Sævar Birgisson (SB) formaður
- Jóna Guðrún Kristinsdóttir (JGK) varaformaður
- Rúnar Már Jónatansson (RMJ) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Kristján Erling Jónsson (KEJ) vara áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Fundargerð ritaði ==
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Starfsáætlun atvinnu- og nýsköpunarnefndar ==
[202208735](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202208735#btqqt7idg0sbfov9cup2oq1)
Starfsáætlun atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til staðfestingar
Starfsáætlun atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt með fjórum atkvæðum.
== 2. Fundadagskrá 2023 ==
[202211082](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211082#btqqt7idg0sbfov9cup2oq1)
Lögð fram tillaga að fundadagskrá atvinnu- og nýsköpunarnefndar á árinu 2023.
Fundardagskrá atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt með fjórum atkvæðum.
== 3. Atvinnu- og nýsköpunarstefna ==
[202211413](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211413#btqqt7idg0sbfov9cup2oq1)
Tillaga að næstu skrefum við gerð atvinnu- og nýsköpunarstefnu Mosfellsbæjar
Samþykkt með fjórum atkvæðum að fela forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að undirbúa gerð samnings við ráðgjafa vegna vinnu við mótun atvinnu- og nýsköpunarstefnu Mosfellsbæjar til samræmis við framlagt minnisblað.
== Gestir ==
- Björn H. Reynisson