Mosfellsbær
Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 63
==== 26. janúar 2023 kl. 12:00, ====
í Kjarna
== Fundinn sátu ==
- Ásdís Halla Helgadóttir aðalmaður
- Eyrún Birna Bragadóttir aðalmaður
- Harri Halldórsson aðalmaður
- Edda Steinunn Erlendsd Scheving aðalmaður
- Guðni Geir Örnólfsson aðalmaður
- Viðja Sóllilja Ágústsdóttir aðalmaður
- Karen Hanna Vestm. Ágústsdóttir varamaður
- Katrín Vala Arnarsd v d Linden aðalmaður
- Sigurður Óli Karlsson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Gabríela Gunnarsdóttir fræðslusvið
== Fundargerð ritaði ==
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Vetrarfrí 2023 - dagskrá ==
[202301318](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301318#91fhnlspfegh8wmgyjotsa1)
vetrafrí - 2023. Erindi frá íþrótta- frá tómstundanefnd
Ungmennaráð þakkar fyrir erindið
og leggur til nokkrar hugmyndir sem að starfólk ætlar vinna áfram.
Sundlaugar Miðnæturopnun (wipeout braut, tónlist, ís? zumba, ofl.)
Bláfjöll- skipulagðar rútuferðir fyrir ungmenni sem að fara frá Mosfellsbæ í Bláfjöll
Skákmót í Íþróttamiðstöðinni - verðlaun 1-3 sæti
PingPong-mót í Íþróttamiðstöðinni Varmá - verðlaun 1-3 sæti
== 2. Nýting frístundaávísanna 2021-2022 ==
[202211235](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211235#91fhnlspfegh8wmgyjotsa1)
Nýting frístundaávísanna 2022
lagt fram og kynnt
== 3. Undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjórn ==
[202301457](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301457#91fhnlspfegh8wmgyjotsa1)
Umræður og undirbúningur fyrir fund nefndarinnar með Bæjarstjórn.
Ungmennaráð ræddi málefni sem borin verða undir bæjarstjórn á sameiginlegum fundi þeirra. Starfsmönnum falið að finna tímasetningu fundarins i samráði við bæjarstjóra.