Grindavíkurbær
Bæjarráð - Bæjarráð, fundur nr. 1588
20.07.2021 - Slóð
**1588. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 20. júlí 2021 og hófst hann kl. 15:00.** **Fundinn sátu:**
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi í gengum fjarfundabúnað og Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.
**Einnig sat fundinn**: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. **Fundargerð ritaði: ** Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. **Dagskrá:** **1. Hleðslustöðvar í Grindavík - 2011031**
Samningur við Hleðsluvaktina lagður fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir saminginn og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að undirrita samninginn.
**2. Fasteignagjöld 2022 - 2107017**
Lögð fram áætlun fasteignagjalda 2022 miðað við óbreyttar álagningarforsendur.
**3. Styrkur til fráveituframkvæmda - 2012072**
Bréf frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, dags 9. júlí 2021, lagt fram.
Samþykktur styrkur er 30% af heildarkostnaði framkvæmda á árunum 2020 og 2021.
**4. Raunkostnaður málefna fatlaðra 2018-2020 - 2107021**
Lagt fram yfirlit yfir raunkostnað Grindavíkurbæjar vegna málefna fatlaðra árin 2018-2020.
**5. Nafn á nýju hrauni og gígum við Fagradalsfjall - 2103090**
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur með vísan til 2. mgr. 7. gr. laga nr. 22/2015 um örnefni ákveðið að staðfesta ákvörðun bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar um nýtt örnefni, "Fagradalshraun" við Fagradalsfjall.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30.
Bæjarráð / 24. júní 2022
[Fundur 1613](/v/25876)
Skipulagsnefnd / 24. júní 2022
[Fundur 102](/v/25874)
Bæjarráð / 15. júní 2022
[Fundur 1612](/v/25865)
Bæjarstjórn / 8. júní 2022
[Fundur 529](/v/25839)
Bæjarráð / 25. maí 2022
[Fundur 1611](/v/25805)
Fræðslunefnd / 24. maí 2022
[Fundur 119](/v/25804)
Bæjarstjórn / 11. maí 2022
[Fundur 528](/v/25760)
Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2022
[Fundur 115](/v/25756)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25736)
Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2022
[Fundur 115](/v/25735)
Bæjarráð / 4. maí 2022
[Fundur 1610](/v/25730)
Skipulagsnefnd / 3. maí 2022
[Fundur 101](/v/25727)
Hafnarstjórn / 2. maí 2022
[Fundur 482](/v/25716)
Bæjarstjórn / 27. apríl 2022
[Fundur 527](/v/25704)
Skipulagsnefnd / 20. apríl 2022
[Fundur 100](/v/25688)
Bæjarráð / 20. apríl 2022
[Fundur 1609](/v/25687)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 118](/v/25672)
Fræðslunefnd / 11. apríl 2022
[Fundur 117](/v/25671)
Bæjarráð / 6. apríl 2022
[Fundur 1608](/v/25656)
Bæjarráð / 31. mars 2022
[Fundur 1605](/v/25642)
Bæjarstjórn / 30. mars 2022
[Fundur 526](/v/25639)
Bæjarráð / 23. mars 2022
[Fundur 1607](/v/25620)