Mosfellsbær
Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1566
==== 2. febrúar 2023 kl. 07:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Fundargerð ritaði ==
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. XXXVIII. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2023 ==
[202301518](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301518#ixdhbhjyfear72amiony8g1)
Boðun á XXXVIII. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2023
Lagt fram.
== 2. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2022 ==
[202211470](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211470#ixdhbhjyfear72amiony8g1)
Kynning KPMG um endurskoðunaráætlun
Lagt fram.
== Gestir ==
- Anna María Axelsdóttir
== 3. Urðun sorps í Álfsnesi ==
[202301562](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301562#ixdhbhjyfear72amiony8g1)
Á fundinn mæta fulltrúar Sorpu bs. og greina frá stöðu mála.
Bæjarráð þakkar fulltrúum Sorpu fyrir greinargóða kynningu á þeim aðgerðum sem fyrirtækið hefur ráðist í á grundvelli eigendasamkomulags um að hætta urðun í Álfsnesi frá árinu 2020. Bæjarráð áréttar að áfram verði unnið að því að urðun í Álfsnesi verði hætt.
== Gestir ==
- Gunnar Bragason
- Gunnar Dofri Ólafsson
- Þorleifur Þorbjörnsson
- Jón Viggó Gunnarsson
- Aldís Stefánsdóttir
- Rúnar Bragi Guðlaugsson
- Örvar Jóhannsson